
Salaskóli
Salaskóli er staðsettur í Salahverfi, í Leirdal, sem liggur norðan við Rjúpnahæð. Skólinn býr við afbragðsgóða aðstöðu. Húsnæði skólans er hlýlegt og gott og skólinn er vel búinn kennslugögnum og tækjum. Við hlið skólans er íþróttamiðstöðin Versalir og þar eru íþróttasalir og sundlaugar sem skólinn hefur afnot af.
Umhverfi skólans er fjölbreytt og gefur mikla möguleika til fjölbreyttrar kennslu. Skammt frá skólanum er útivistarsvæði sem er notað í útikennslu og einnig er stutt í bæði Elliðavatn og Vífilstaðavatn. Skólalóðin er hönnuð með tilliti til útikennslu en hún er fjölbreytt með völlum og leiktækjum.
Einkunnarorð skólans eru vinátta, virðing og samstarf en allt starf skólans tekur mið af þeim.

Salaskóli - stuðningur og frístund
Salaskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa og/eða frístundaleiðbeinendur.
Í Salaskóla eru tæplega 600 nemendur og um 100 starfsmenn. Í skólanum er faglegt og metnaðarfullt starf, þar ríkir góður starfsandi og boðið er upp á gott starfsumhverfi. Í störfunum felst stuðningur við nemendur í námi og leik. Fyrri hluta dags er unnið með nemendum í kennslustundum og eftir hádegi í frístundastarfi – til greina kemur að ráða starfsmenn í fullt starf eða hlutastarf sem væri þá ýmist fyrir eða eftir hádegi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi
Stundvísi og reglusemi
Vera tilbúin að vinna eftir stefnu skólans og geta tekið leiðsögn
Frumkvæði og jákvæðni
Helstu verkefni og ábyrgð
Stuðningur við nemendur í námi og leik
Vinna samkvæmt stefnu skólans
Samstarf við alla aðila skólasamfélagins um hagsmuni nemenda
Auglýsing birt2. ágúst 2022
Umsóknarfrestur16. ágúst 2022
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Versalir 5, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniStundvísiÞolinmæði
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Cleaning job full time in Hafnarfjörður
AÞ-Þrif ehf.

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Reykjanes: Starfsmaður í sorphirðu/garbage collector
Íslenska gámafélagið ehf.

Starfsfólk í aðhlynningu óskast til starfa á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Starfsmaður í dagþjálfun - Maríuhús
Skjól hjúkrunarheimili

Leikskólinn Stakkaborg - mötuneyti
Skólamatur

Aðstoðarmanneskja óskast á tannlæknastofu
Tannlæknar Vegmúla

Fjölbreytt og skemmtilegt starf á Tannlæknastofu
Tannlæknastofa Grafarvogs

Skemmtilegt hlutastarf í þjónustukjarna
Mosfellsbær

Hefur þú áhuga á geðheilbrigðismálum? Spennandi starf á íbúðarkjarna í Laugardal
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur