Rauði krossinn í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi
Rauði krossinn í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi
Hreyfing Rauða krossins og Rauða hálfmánans er útbreiddasta og fjölmennasta mannúðarhreyfing heims með starfsemi í flestum ríkjum. Tilgangur hreyfingarinnar er að vernda líf og heilsu berskjaldaðra hópa og tryggja virðingu fyrir mannlegu lífi. Hreyfingin byggist á sjálfboðnu starfi.
Rauði krossinn í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi

Sala og skipulagning skyndihjálp

Vegna aukinna umsvifa leitar Rauði krossinn eftir framúrskarandi einstaklingi fyrir starf í sölu og skipulagningu skyndihjálparnámskeiða.

Starf verkefnafulltrúa felur í sér sölu á námskeiðum, samtarf við leiðbeinendur í skyndihjálp, uppsetningu námskeiða víðsvegar um landið og samstarf við ólíkar deildir félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
Sala og skipulagning námskeiða í skyndihjálp og björgun fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.
Samskipti við leiðbeinendur skyndihjálparnámskeiða
Utanumhald og viðhald á skyndihjálparbúnaði.
Umbætur og þróun í verkefninu.
Útbúa markaðsefni tengt námskeiðishaldi.
Stuðningur við fjáraflanir deilda.
Önnur tilfallandi verkefni, þ.á.m. þátttaka og stuðningur við annað starf deildarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla og þekking af sölu nauðsynleg.
Reynsla af skipulagningu viðburða, kynningar og markaðsmálum kostur.
Framúrskarandi hæfni í skipulagningu, samskiptahæfni og sjálfstæðum í vinnubrögðum.
Góð tölvukunnátta. Þekking af Salesforce og Excel stór kostur.
Þekking á skyndihjálp kostur.
Menntun sem nýtist í starfi kostur.
Þekking á starfi Rauða krossins kostur.
Fríðindi í starfi
Hreyfimínútur
Samgöngustyrkur
Íþróttastyrkur
Auglýsing stofnuð24. mars 2023
Umsóknarfrestur9. apríl 2023
Starfstegund
Staðsetning
Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.Framkoma/FyrirlestarPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SalesforcePathCreated with Sketch.SamningagerðPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skilgreining markhópaPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.ViðburðastjórnunPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.