Samfélagsmiðlafulltrúi

SAHARA Vatnagarðar 8, 104 Reykjavík


SAHARA er stafræn auglýsingastofa sem býður upp á heildstæða lausn á sviði stafrænnar markaðssetningar. Við sérhæfum okkur í umsjón með samfélagsmiðlum, stafrænum auglýsingum, myndbanda- og auglýsingagerð, hönnun, árangursmælingum og fleiri stafrænum lausnum.

Ertu hnyttinn og skemmtilegur penni með brennandi áhuga á samfélagsmiðlum og markaðssetningu á netinu? Þá viljum við heyra frá þér!

HELSTU VERKEFNI

  • Umsjón með samfélagsmiðlum
  • Efnissköpun og hugmyndavinna
  • Stefnumótun og áætlunargerð

HÆFNISKRÖFUR

  • Góð þekking á öllum helstu samfélagsmiðlum
  • Sköpunargáfa og hugmyndauðgi
  • Gott vald á íslensku og ensku 
  • Frumkvæði í starfi og geta til að vinna sjálfstætt
  • Reynsla af sambærilegu eða svipuðu starfi er nauðsynleg

Umsóknarfrestur er til og með 22. febrúar nk. og þarf umsækjandi að geta hafið störf sem fyrst.

Heimasíða | www.sahara.is
Instagram |www.instagram.com/saharasocialmedia
Facebook | www.facebook.com/saharasocialmedia

Umsóknarfrestur:

22.02.2019

Auglýsing stofnuð:

05.02.2019

Staðsetning:

Vatnagarðar 8, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi