Vestfirskar Ævintýraferðir - West Travel
Rótgróið rútufyrirtæki á Ísafirði sem sinnir akstri um allt land.
Rútubílstjóri
Vestfirskar Ævintýraferðir leitar eftir rútubílstjórum í 100% starf
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf að keyra með hópa í hinar ýmsu ferðir, akstur almenningssamgangna og akstur með skemmtiferðaskipafarþega.
Við erum að leita eftir bílstjórum með jákvætt viðhorf, frábæra samskiptahæfileika og framúrskarandi þjónustulund.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur og þjónusta við farþega
- Dagsferðir, innanbæjarverkefni og strætóakstur
- Umsjón og umhirða bifreiða
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Aukin ökuréttindi (D-réttindi)
- Gilt ökuritakort
- Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og góð þjónustulund
Auglýsing birt3. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
GrunnfærniNauðsyn
Staðsetning
Sindragata 15a, 400 Ísafjörður
Starfstegund
Hæfni
Meirapróf D
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Meiraprófsbílstjórar
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Truck Driver C+CE (manual and automatic)
Avis og Budget
Strætóbílstjóri /City Bus driver
Bus4u Iceland
Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið starf í desember)
Dropp
Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Skeifunni
Krónan
Starfsmaður í vöruhúsi
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Starfsmaður í áfyllingar á sjálfsölum - hlutastarf
AG Vending ehf.
Starfsmaður í áfyllingar á Akranesi í hlutastarf
Ölgerðin
Meiraprófs bílstjóri óskast / Seeking for truck driver
Stjörnugrís hf.
Sendibílstjóri - Reykjavík
Íslenska gámafélagið
Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur
Aðstoðarmaður húsvarðar
Hótel Cabin