Forritari

Rue de Net Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík


Vegna aukinna verkefna og umsvifa leitum við að metnaðarfullum og drífandi einstaklingum til þess að starfa með okkur. Ef þú hefur áhuga á að vinna á líflegum vinnustað og í framlínu tæknibreytinga þá erum við að leita að þér. 
Rue de Net er hugbúnaðarhús í upplýsingatækni sem aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við val og innleiðingu á viðskipta- og verslunarlausnum.

STARFSSVIÐ

  • Forritun í viðskiptakerfum Microsoft Dynamics 365 Business Central / Dynamics NAV
  • Forritun vefverslanakerfa í Microsoft .NET (C#)
  • Forritun skýjalausna fyrir Microsoft Azure

HÆFNISKRÖFUR

  • Háskólapróf í verkfræði eða tölvunarfræði
  • Þekking og reynsla af Microsoft hugbúnaði
  • Samskiptahæfileikar og góð þjónustulund
  • Frumkvæði og öguð vinnubrögð

Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.

Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) ráðgjafar hjá Intellecta í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 14. júní. Umsókn með ferilskrá óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.

Auglýsing stofnuð:

05.06.2019

Staðsetning:

Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Upplýsingatækni

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi