Krikaskóli
Krikaskóli tók til starfa í júní 2008. Fyrsta starfsárið voru börnin á aldrinum 2ja - 5 ára og skólinn til húsa við Gerplustræti í Helgafellshverfi. Næstu tvö árin þar á eftir fjölgaði börnunum stöðugt og börn á aldrinum 6- 9 ára hófu nám í Krikaskóla. Í Krikaskóla eru lýðræðislegir náms- og kennsluhættir bæði markmið og leið í senn. Lýðræðisleg gildi skólans eru þau sömu og Mosfellsbæjar; Ábyrgð, Framsækni, Virðing og Umhuggja.
Ritari óskast í Krikaskóla
Ritari óskast í Krikaskóla
Ritara vantar í 100% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Ritari í Krikaskóla starfar í teymi skrifstofu og sinnir fjölbreyttum verkefnum
Krikaskóli er leik- og grunnskóli og starfsemin tekur mið af Menntastefnu Mosfellsbæjar um heildstætt uppeldis- og skólastarf í leik- og grunnskólum. Í skólanum eru á hverjum tíma um 200 börn á aldrinum 2ja-9 ára. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér stefnu skólans á heimasíðu hans.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður
- Mjög góð færni í samvinnu, samskiptum og teymisvinnu
- Áhugi á starfi með börnum
- Áhugi á starfsþróun og fjölbreyttum áherslum í skólastarfi
- Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki
- Góð íslenskukunnátta
- Æskileg enskukunnátta
Auglýsing birt1. nóvember 2024
Umsóknarfrestur18. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Sunnukriki 1, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniKennariSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (6)
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Verslunarstjóri Icewear
ICEWEAR
Hjúkrunardeildarstjóri á Laugarási meðferðargeðdeild
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Ný spennandi staða hjúkrunardeildarstjóra á vöknun
Landspítali
Vilt þú taka þátt í að móta framtíðina?
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar