Læknaráð
Læknaráð
Læknaráð

Ritari óskast.

Óskkum eftir á ráða starfsmann í ca. 50 – 75 % vinnu fyrir Guðmund Björnsson lækni.

Frjáls vinnutími – viðkomandi ræður hvort hvort um er að ræða 3 – 4 heila daga í viku eða hættir fyrr alla daga. Starfstími getur verið sveigjanlegur milli daga, og getur unnist heima að hluta.

Læknaráð: Þetta eru læknastofur og skrifstofur. Aðalaðstaðan okkar og fleiri lækna. Guðmundur er með móttöku þarna og skrifstofu.

Hér starfa 2-3 læknar, hjúkrunarfræðingur/framkvæmdastjóri og ritarar. Starfsemin snýr að trúnaðarlæknisþjónustu, gerð örrokumata, matsgerða og greinargerða, fyrir lögmenn, tryggingafélög, T.r. Lífeyrsjóði, dómstóla og fyrirtæki og stofnanir. Læknar starfa einnig reglulega á Læknastofum Akureyrar. Góður starfsandi og frábær aðstaða þar sem við erum nú í Holtasmára 1 Kópavogi 7. hæð. laeknarad.is Í starfinu sem er ritarastarf felst meðal annars:

Umsóknir, með ferilskrá og meðmælanda óskast sendar á netfang gb@laeknarad.is .

Upplýsingar geta veitt Guðmundur Björnsson læknir s. 8203363 (eftir hádegi) og Halldóra Halldórsdóttir s. 8422805

Sjá nánar á heimasíðu okkar laeknarad.is

Helstu verkefni og ábyrgð

Að skrifa – örorkumatsgerðir – vottorð og fleira þess háttar – Læknir les inn diktat og síðan þarf að skrifa, leggja fram og ræða lagfæringar eða breytingar á texta.

Reynsla í ritun læknifræðilegs texta er æskileg en ekki nauðsynleg.  

Boða skjólstæðinga viðtöl– í samráði við verkbeiðendur og lækni okkar

Halda utan um gögnin– panta stofu á Akureyri , útbúa móttökulista í Kópavogi og á Akureyri, skrá inn mál og viðbótargögn í málaskrá– hvaða mál eru stödd o.sv. fv.  Við erum með tölvukerfi til utan um halds.

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af skrifstofustörfum og skjalastjórnun.  Góðir samskiptahæfileikar.  Reynsla af því að skrifa læknisfræðilegan texta æskileg en ekki nauðsynleg. 

Fríðindi í starfi

Samningsatriði.  

Auglýsing stofnuð2. apríl 2024
Umsóknarfrestur2. maí 2024
Laun (á mánuði)300.000 - 550.000 kr.
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaGrunnhæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Holtasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar