Teitur
Teitur
Teitur

Reynslumikill hópferðabílstjóri

Bílstjórar óskast

Vegna sterkrar verkefnastöðu leitar Teitur Jónasson ehf. eftir reynslumiklum hópferðabílstjórum. Um er að ræða fullt starf, hlutastarf og/eða bílstjórum sem geta unnið part úr dag, kvöldin eða nóttu í t.d. flugvallarskutl og/eða norðurljósaferðum

Ferilskrá og umsóknir eiga vinsamlegast að berast í gegnum Alfreð.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagsferðir, hringferðir, innanbæjarverkefni, skólaakstur og flugvallarskutl
  • Akstur og þrif á hópferðabílum
  • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf (D/DE) og 95 í ökuskírteini
  • Reynsla af akstri stærri hópferðabíla
  • Hreint sakavottorð
  • Jákvæðni og áreiðanleiki
  • Fagmennska og góð framkoma
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund
  • Sjálfstæði í starfi
  • Íslensku- og  enskukunnátta
Auglýsing birt20. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Dalvegur 22, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Meirapróf DPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar