
Teitur
Teitur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki í ferðaþjónustu, starfrækt frá árinu 1963.
Fyrirtækið er með söludeild fyrir erlendar og íslenskar hópferðir og rekur yfir 100 hópferðabíla í öllum stærðarflokkum. Tekið var á móti 63.000 ferðamönnum í 1.800 hópum árið 2024 sem flestir koma frá Asíu, Bandaríkjunum, Þýskalandi, Bretlandi, og Norðurlöndunum en auk þess ferðaðist mikill fjöldi Íslendinga með fyrirtækinu.
Verkstæði fyrirtækisins er mjög fullkomið, búið öllum helstu tækjum s.s. mjög fullkomnum bilanagreiningatölvum.
Einkunnarorð Teits eru þjónusta, traust og ánægja.
Teitur hefur verið framúrskarandi fyrirtæki frá 2013.

Reynslumikill hópferðabílstjóri
Bílstjórar óskast
Vegna sterkrar verkefnastöðu leitar Teitur Jónasson ehf. eftir reynslumiklum hópferðabílstjórum. Um er að ræða fullt starf, hlutastarf og/eða bílstjórum sem geta unnið part úr dag, kvöldin eða nóttu í t.d. flugvallarskutl og/eða norðurljósaferðum
Ferilskrá og umsóknir eiga vinsamlegast að berast í gegnum Alfreð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagsferðir, hringferðir, innanbæjarverkefni, skólaakstur og flugvallarskutl
- Akstur og þrif á hópferðabílum
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf (D/DE) og 95 í ökuskírteini
- Reynsla af akstri stærri hópferðabíla
- Hreint sakavottorð
- Jákvæðni og áreiðanleiki
- Fagmennska og góð framkoma
- Hæfni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund
- Sjálfstæði í starfi
- Íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt20. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 22, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMeirapróf DSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Strætó bílstjóri óskast
Hagvagnar

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin

Pikkoló sendill óskast!
Pikkoló ehf.

Meiraprófsbílstjóri - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Bílstjóri á skutlu í Skaftafelli - sumarstarf
Icelandia

Bílstjóri í innanbæjarakstur í Reykjavík
Eimskip

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Selfoss - Bílstjóri í kvöldkeyrslu
Pósturinn

Gámabílstjóri með meirapróf (C & CE) - Ölfus/Árborg
Torcargo

Dreifing á eldsneyti á norðanverðum Vestfjörðum ásamt vélaviðgerðum og þjónustu.
Vélsmiðjan Þrymur HF