Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun

Reyndur hugbúnaðarsérfræðingur

Hafrannsóknastofnun leitar að reyndum og metnaðarfullum hugbúnaðarsérfræðingi til að styrkja uppbyggingu, viðhald og framþróun upplýsingakerfa stofnunarinnar.

Þú verður hluti af öflugu hugbúnaðarteymi sem vinnur saman að úrlausn fjölbreyttra verkefna, þvert á svið stofnunarinnar.

Þú munt leika lykilhlutverk í þróun og uppsetningu á bakenda. Við erum að hefja stafræna vegferð þar sem áherslan er á framúrskarandi þjónustu við notendur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hönnun, þróun og innleiðing nýrra hugbúnaðarlausna.
  • Greina kröfur og óskir notenda með tilliti til gagna.
  • Þróun, smíði og viðhald vefþjónusta og kerfa í skýjaumhverfi.
  • Stuðningur við úrvinnslu og framsetningu gagna.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða önnur sambærileg menntun.
  •        Lágmark 5 ára reynsla sem bakendaforritari.
  •        Reynsla af innleiðingu breytinga á sviði upplýsingatækni.
  •        Reynsla af Java, C# eða öðru sambærilegu forritunarmáli.
  •        Reynsla af AWS er æskileg
  •        Reynsla af viðmótsforritun er kostur.
  •        Góð færni í mannlegum samskiptum.
  •        Skipulagshæfni, frumkvæði og faglegur metnaður.
  •        Mjög góð enskukunnátta í rituðu og töluðu máli.
Fríðindi í starfi
  •      Sveigjanlegur vinnutími
  •       Fjarvinna (óstaðbundið starf)
  •        Heilsustyrkur
  •        Samgöngustyrkur
  •        Rafmagnsbílastæði, hjólageymslur og búningsaðstaða
  •        Mötuneyti
  •        Öflugt og skemmtilegt starfsmannafélag
Auglýsing birt30. október 2024
Umsóknarfrestur12. nóvember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AWSPathCreated with Sketch.C#PathCreated with Sketch.Java
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar