Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og vatnarannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafs og vatna. Stofnunin heyrir undir matvælaráðuneytið.
Stofnunin rekur, auk aðalstöðvar í Hafnarfirði, starfsstöðvar vítt og breitt um landið, tilraunaeldisstöð, tvö rannsóknaskip og hjá stofnuninni starfa að jafnaði um 190 manns í fjölbreyttum störfum.
Reyndur hugbúnaðarsérfræðingur
Hafrannsóknastofnun leitar að reyndum og metnaðarfullum hugbúnaðarsérfræðingi til að styrkja uppbyggingu, viðhald og framþróun upplýsingakerfa stofnunarinnar.
Þú verður hluti af öflugu hugbúnaðarteymi sem vinnur saman að úrlausn fjölbreyttra verkefna, þvert á svið stofnunarinnar.
Þú munt leika lykilhlutverk í þróun og uppsetningu á bakenda. Við erum að hefja stafræna vegferð þar sem áherslan er á framúrskarandi þjónustu við notendur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hönnun, þróun og innleiðing nýrra hugbúnaðarlausna.
- Greina kröfur og óskir notenda með tilliti til gagna.
- Þróun, smíði og viðhald vefþjónusta og kerfa í skýjaumhverfi.
- Stuðningur við úrvinnslu og framsetningu gagna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða önnur sambærileg menntun.
- Lágmark 5 ára reynsla sem bakendaforritari.
- Reynsla af innleiðingu breytinga á sviði upplýsingatækni.
- Reynsla af Java, C# eða öðru sambærilegu forritunarmáli.
- Reynsla af AWS er æskileg
- Reynsla af viðmótsforritun er kostur.
- Góð færni í mannlegum samskiptum.
- Skipulagshæfni, frumkvæði og faglegur metnaður.
- Mjög góð enskukunnátta í rituðu og töluðu máli.
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnutími
- Fjarvinna (óstaðbundið starf)
- Heilsustyrkur
- Samgöngustyrkur
- Rafmagnsbílastæði, hjólageymslur og búningsaðstaða
- Mötuneyti
- Öflugt og skemmtilegt starfsmannafélag
Auglýsing birt30. október 2024
Umsóknarfrestur12. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Enska
FramúrskarandiNauðsyn
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Starfstegund
Hæfni
AWSC#Java
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Laus staða sérfræðings í Tölvurannsóknardeild
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Við leitum að metnaðarfullum hugbúnaðarsérfræðingi
Síminn Pay
Cardgames.io leitar að forritara
Rauðás Games ehf.
Data Quality Engineer
Arion banki
Framendaforritari
Kvika banki hf.
Vöru- og verkefnastjóri í heilbrigðistækni á þróunarsviði
Landspítali
Director of Software Delivery
Embla Medical | Össur
Sérfræðingur í Azure skýjalausnum
Reiknistofa bankanna
Leiðtogi í rekstri upplýsingatækni og þjónustu
Landsnet hf.
Engineer at research and development
Embla Medical | Össur
Bakendaforritari
Kvika banki hf.
Triage Specialist
Defend Iceland