Þjónustufulltrúi í þjónustumiðstöð Breiðholts

Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Álfabakki 12, 109 Reykjavík


Þjónustumiðstöð Breiðholts
Við leitum að jákvæðum og skipulögðum aðila í starf þjónustufulltrúa.
Um er að ræða 60% til 100% starf. Vinnutími er á opnunartíma þjónustumiðstöðvarinnar, þ.e. milli 8.30 og 16.00.
Þjónustumiðstöðin sinnir m.a. félagsþjónustu, sérfræðiþjónustu leik- og grunnskóla og stuðningsþjónustu fyrir börn og fjölskyldur auk almennrar upplýsingagjafar um starfsemi Reykjavíkurborgar.

Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.


Helstu verkefni og ábyrgð 
Símsvörun og móttaka viðskiptavina
Afgreiðsla umsókna viðskiptavina, m.a. vegna fjárhagsaðstoðar
Móttaka og skráning gagna
Skjalavarsla
Upplýsingagjöf um þjónustu Velferðarsviðs og Reykjavíkurborgar

Hæfniskröfur 
Menntun sem nýtist í starfi
Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Skipulögð vinnubrögð
Góð tölvufærni
Starfsmaður þarf að geta unnið undir álagi
Góð íslenskukunnátta í töluðu og rituðu máli
Góð tungumálakunnátta, s.s. enska, pólska eða arabíska

Frekari upplýsingar um starfið 
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttafélagi
Starfshlutfall: 100%
Umsóknarfrestur: 18.07.2019
Ráðningarform: Timabundin ráðning
Númer auglýsingar: 7495
Nafn sviðs: Velferðarsvið


Nánari upplýsingar um starfið veitir 
Lára Sigríður Baldursdóttir
Tölvupóstur: lara.sigridur.baldursdottir@reykjavik.is
Sími: 4111300

Upplýsingar og ráðgjöf - Breiðholt
Álfabakka 12
109 Reykjavík

Umsóknarfrestur:

18.07.2019

Auglýsing stofnuð:

28.06.2019

Staðsetning:

Álfabakki 12, 109 Reykjavík

Starfstegund:

Tímabundið


Starfsgreinar
Þjónustustörf Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi