Reykjavik Escape
Reykjavik Escape
Reykjavik Escape var stofnað árið 2015 og hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Þetta er afþreyingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í svokölluðum flóttaleikjum. Fólk er læst inni í herbergi og hefur 60 mínútur til þess að komast út. Inni í herberginu er leikmynd, fullt af þrautum og földum vísbendingum og hópurinn þarf að leysa úr þessu öllu saman til þess að komast út.
Reykjavik Escape

Reykjavik Escape auglýsir eftir vaktstjórum

Við í Reykjavik Escape leitum að Vaktstjórum í fullt starf!

Áframhaldandi þróun Reykjavik Escape er í fullum gangi og nú leitum við að krafmiklum og drífandi Vaktstjórum til starfa. Gert er ráð fyrir því að viðkomandi skipuleggi vinnu starfsmanna á staðnum og sé með góða yfirsýn hverju sinni. Vaktstjóri tekur fullan þátt í öllum verkefnum og upplifunum gesta svo sem móttöku, afgreiðslu, öryggi gesta og starfsmanna og bara allt er viðkemur starfseminni. Öflun nýrra viðskipta, samskipti og samstarf við ferðaþjónustuaðila og svo framvegis. Full vinna og góð laun í boði fyrir rétta aðila. Þetta er frábært tækifæri til að ganga til liðs við spennandi og skemmtilegt fyrirtæki.

Einnig vantar starfsfólk í aukavinnu sem gæti hentað vel fyrir einhvern í skóla.

Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendið ferilskrá og kynningarbréf á info@reykjavikescape.is

Helstu verkefni og ábyrgð
Móttaka gesta
Tryggja að upplifun allra sé góð
Menntunar- og hæfniskröfur
Stúdentspróf
Fríðindi í starfi
Skemmtilegt og lifandi starfsumhverfi
Auglýsing stofnuð19. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Borgartún 6, 105 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.