Tæknimaður (viðhald á búnaði + uppsetningar)

Rent-A-Party Smiðjuvegur 6, 200 Kópavogur


Rent-A-Party leitar af kraftmiklum, skipulögðum og þjónustumiðuðum tækni-gúru sem getur starfað sjálfstætt og sýnt frumkvæði. 
Rent-A-Party sérhæfir sig í leigu á öllum þeim búnaði sem getur gert viðburði flottari, skemmtilegri og eftirminnilegri, ásamt smásölu á tilheyrandi vörum.

Starfið felur meðal annars í sér:

·       Undirbúa búnað fyrir útleigu

·       Afhenda búnað

·       Sinna viðhaldi á búnaði

·       Sinna tölvukerfum

·       Önnur tilfallandi verkefni sem gætu komið upp.

Hæfniskröfur

·       Vera 20 ára eða eldri

·       Vera með bílpróf

Kostir

·       Góð þekking á Windows

·       Fljót/ur að læra á ný forrit/búnað

·       Fljót/ur að finna lausnir þegar óvænt vandamál koma upp

·       Góð/ur í mannlegum samskiptum

·       Grunnþekking í ljósmyndun

·       Grunnþekking á Photoshop

·       Vera fær um að setja upp lítil hljóðkerfi og ljósabúnað

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Um er að ræða fullt starf fyrir rétta aðilann en einnig er kostur á hlutastarfi.

Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda hér í gegnum ráðningarkerfi Alfreðs. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. 

 

Auglýsing stofnuð:

27.05.2019

Staðsetning:

Smiðjuvegur 6, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Upplýsingatækni Stjórnunarstörf Iðnaðarstörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi