Hringiðan Internetþjónusta
Hringiðan Internetþjónusta

Rekstrarstjóri / Sölu- og markaðsmál

Hringiðan leitar að einstakling í starf sölu og rekstrarstjóra sem sinnir daglegum rekstri fyrirtækisins. Æskilegt er að viðkomandi aðili hafi góða þekkingu á sölu og markaðsmálum fjarskiptaþjónustu, ásamt því að hafa þekkingu af tæknimálum fjarskipta.

Hlutverk rekstrarstjóra er að sjá um daglegan rekstur og sölu- og markaðsmál.
Tryggja að viðskiptavinir Hringiðunnar fái fyrsta flokks þjónustu.


Reynsla af Microsoft dynamics CRM og bókhaldskerfum er mikilvæg og reynsla af störfum tendum sölu og markaðsmálum í fjarskiptageiranum er kostur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sölu og markaðsmál.
  • Yfirsýn yfir daglegan rekstur.
  • Vinna með bókara við reikningagerð og innheimtum.
  • Sköpun og eftirfylgni viðskiptasambanda og gerð tilboða og samninga.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun í viðskiptafræði með áherslu á sölu og markaðsmál.
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð sem og góð þjónustulund.
  • Gott auga og brennandi áhugi á fjarskipta og tæknimálum.
  • Færni í mannlegum samskiptum sem og teymisvinnu.
  • Reynsla af sölu og markaðsmálum er mikill kostur.
  • Framúrskarandi samskiptahæfni.
  • Útsjónarsemi og sveigjanleiki.
  • Gott vald á íslensku og ensku.
  • Góð Excel kunnátta er nauðsynleg

  • Þekking á DAX og BC er kostur

  • Þekking á Microsoft CRM er kostur

  •  

    Þekking á SQL er kostur

     

Fríðindi í starfi

farsími og Internet

Auglýsing birt27. ágúst 2024
Umsóknarfrestur20. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Skúlagata 19, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Microsoft CRMPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.SamningagerðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar