Katlatrack ehf
Katlatrack ehf

Rekstrarstjóri - Katlatrack í Vík 

Við hjá Katlatrack ætlum að bæta við fólki í frábæra starfsmannahópinn okkar.

Við leitum að metnaðarfullum, sjálfstæðum, skipulögðum og skemmtilegum einstakling sem hefur gaman af áskorunum og mannlegum samskiptum í starf rekstrarstjóra á starfsstöð okkar í Vík.

Um er að ræða 100% framtíðar starf.

Katlatrack er afþreyingarfyrirtæki sem gerir út ferðir frá Vík í Mýrdal.

Fyrirtækið var stofnað í maí 2009 og hefur síðan þá boðið uppá ferðir í íshella í Kötlujökli, jeppaferðir um Suðurlandið, Buggy ferðir í nágrenni Víkur og rafhjólaferðir.

Katlatrack er með góðan jeppa og tækjaflota ásamt frábærri aðstöðu til að taka á móti gestum í Vík.

Helstu verkefni og ábyrgð

Daglegur rekstur.

Umsjón með ferlum og stýring daglegra ferða.

Starfsmannahald og ráðningar.

Tíma og verkskráningar.

Innkaup.

Vinnuskipulag/vaktaplan.

Önnur tilfallandi störf. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Meirapróf D1

Góð ensku kunnátta

Góð tölvukunnátta 

Reynsla af akstri jeppa kostur 

Reynsla af jöklaferðum kostur 

Fríðindi í starfi

Katlatrack getur útvegað húsnæði fyrir viðkomandi í Vík, sé þess óskað

Auglýsing birt17. september 2024
Umsóknarfrestur1. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaFramúrskarandi
Staðsetning
Austurvegur 18, 870 Vík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁhættugreiningPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar