
Hinsegin dagar - Reykjavik Pride
Hinsegin dagar í Reykjavík eru sjálfstæð sjálfboðaliðasamtök sem árlega standa fyrir hinsegin hátíð í Reykjavík. Á milli aðalfunda er æðsta vald félagsins í höndum stjórnar sem skipuð er sjö sjálfboðaliðum.

Rekstrarstjóri Hinsegin daga
Hinsegin dagar í Reykjavík leita eftir skipulögðum, hugmyndaríkum og sjálfstæðum einstaklingi til að leiða rekstur og starfsemi félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegur rekstur félagsins, þ.m.t. fjáröflun, samningagerð og áætlanir
- Innleiða og framfylgja stefnu félagsins í samvinnu við stjórn
- Samskipti við önnur félagasamtök, hið opinbera og aðra samstarfs- og hagsmunaaðila
- Svörun innsendra erinda, umsjón vefsíðu og samfélagsmiðla
- Önnur verkefni í samráði við formann og stjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af rekstri, fjáröflun og samningagerð
- Reynsla af starfsemi félagasamtaka og starfi með sjálfboðaliðum
- Þekking á sögu, menningu og samfélagi hinsegin fólks er mjög æskileg
- Reynsla af viðburðahaldi er kostur
- Sveigjanleiki, hugmyndaauðgi, frumkvæði og opið hugarfar
- Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
- Gerð er krafa um góða íslensku- og enskukunnáttu, önnur tungumálakunnátta er kostur
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnutími
- Símastyrkur
- Möguleiki á fjarvinnu að hluta
Auglýsing stofnuð9. október 2023
Umsóknarfrestur31. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Suðurgata 3, 101 Reykjavík
Hæfni
ÁrsreikningarÁætlanagerðFjárhagsáætlanagerðGreinaskrifHeiðarleikiHugmyndaauðgiJákvæðniMannleg samskiptiReikningagerðSamvinnaSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStefnumótunVerkefnastjórnunVinna undir álagiViðburðastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri tómstunda- og frístundastarfs
Klettabær
Verkefnastjóri rekstrarsviðs
Heimaleiga
Svæðisstjóri Suðurlands
Hreint ehf
Verkefnastjóri birgðahalds
Norðurorka hf.
Brennur þú fyrir gæða- og umbótamálum?
Vörður tryggingar 
Jafnrétti og valdefling - verkefnisstýra
Kvenréttindafélag Íslands
Brennur þú fyrir sjálfbærni- og umhverfismálum?
Fagkaup ehf
Branch Operations Manager - Keflavík
Indie Campers
Sviðsstjóri þjónustu og þróunar
Garðabær
Staðarhaldari í Básum
Ferðafélagið Útivist
Svæðistjóri gæðamála
Steypustöðin
Samskipta- og kynningarstjóri
Advania