
Hamborgarafabrikkan
HAMBORGARI ER EKKI ÞAÐ SAMA OG HAMBORGARI
Við viljum að fólki á öllum aldri finnist gaman að koma á Fabrikkuna. Þess vegna
leggjum við hjarta okkar og sál í að veita lifandi og skemmtilega þjónustu og töfra
fram hágæðamat úr hágæðahráefni

Rekstrarstjóri- Hamborgarafabrikkan
Hamborgarafabrikkan er löngu orðinn einn af hornsteinum í íslenskri hamborgaramenningu, við rekum tvo staði í Reykjvavík og erum að leita að rekstrarstjóra.
Fabrikkan er jákvæður og skemmtilegur vinnustaður.
Starfs- og ábyrgðarsvið
- Almenn starfsmannastjórnun, vaktaplön og útdeiling verkefna
- Skipulagning og gæðastjórnun
- Innkaup
- Þjónusta viðskiptavini
- Vöruþróun á nýjum réttum
- Viðhalda og framfylgja hreinlætisstöðlum í samræmi við reglur og samskipti við viðeigandi stofnanir (Vinnueftirlit, Heilbrigðiseftirlit, Slökkvilið)
- Stýring vörudreifingu
- Önnur tengd verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stjórnunarreynsla og leiðtogahæfileikar
- Rík hæfni í mannlegum samskiptum
- Skipulagshæfileikar og metnaður í starfi
- Frumkvæði og öguð vinnubrögð
Umsóknir fara í gegnum Alfreð ráðningarkerfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
þjóna, þrif og samskipti
Menntunar- og hæfniskröfur
Góða íslensku
Fríðindi í starfi
afsláttur hjá Gleðipinnastöðunum
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (10)

Framkvæmdastjóri rekstrar og klínískrar stoðþjónustu
Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 15. júní Fullt starf

Aðstoðarverslunarstjóri Smáratorgi
Rúmfatalagerinn Kópavogur 25. júní Fullt starf

Rekstrarstjóri Dalsins
Dalur HI Hostel Reykjavík 13. júní Fullt starf

Nettó Glerártorgi Akureyri - Verslunarstjóri
Nettó Akureyri Fullt starf

Forstöðumaður þjónustusviðs
Eignaumsjón Reykjavík 12. júní Fullt starf

Operations Manager
ScanBio (+2) 11. júní Fullt starf

Lyf og heilsa Glerártorgi - Verslunarstjóri
Lyf og heilsa Reykjavík Fullt starf

Verslunarstjóri
Slippfélagið ehf Reykjavík 5. júlí Fullt starf

Starfsmaður í verslun óskast á Egilsstöðum
AB Varahlutir Egilsstaðir Hlutastarf (+3)

Operations Specialist
Wolt Reykjavík Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.