Hamborgarafabrikkan
Hamborgarafabrikkan
HAMBORGARI ER EKKI ÞAÐ SAMA OG HAMBORGARI Við viljum að fólki á öllum aldri finnist gaman að koma á Fabrikkuna. Þess vegna leggjum við hjarta okkar og sál í að veita lifandi og skemmtilega þjónustu og töfra fram hágæðamat úr hágæðahráefni
Hamborgarafabrikkan

Rekstrarstjóri- Hamborgarafabrikkan

Hamborgarafabrikkan er löngu orðinn einn af hornsteinum í íslenskri hamborgaramenningu, við rekum tvo staði í Reykjvavík og erum að leita að rekstrarstjóra.

Fabrikkan er jákvæður og skemmtilegur vinnustaður.

Starfs- og ábyrgðarsvið

  • Almenn starfsmannastjórnun, vaktaplön og útdeiling verkefna
  • Skipulagning og gæðastjórnun
  • Innkaup
  • Þjónusta viðskiptavini
  • Vöruþróun á nýjum réttum
  • Viðhalda og framfylgja hreinlætisstöðlum í samræmi við reglur og samskipti við viðeigandi stofnanir (Vinnueftirlit, Heilbrigðiseftirlit, Slökkvilið)
  • Stýring vörudreifingu
  • Önnur tengd verkefni

    Menntunar- og hæfniskröfur

  • Stjórnunarreynsla og leiðtogahæfileikar
  • Rík hæfni í mannlegum samskiptum
  • Skipulagshæfileikar og metnaður í starfi
  • Frumkvæði og öguð vinnubrögð

Umsóknir fara í gegnum Alfreð ráðningarkerfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
þjóna, þrif og samskipti
Menntunar- og hæfniskröfur
Góða íslensku
Fríðindi í starfi
afsláttur hjá Gleðipinnastöðunum
Auglýsing stofnuð24. maí 2023
Umsóknarfrestur2. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.