Kæling Víkurafl
Kæling ehf. og Víkurafl ehf. hafa sameinast undir nafninu Kæling Víkurafl. Við samrunan verður til mjög öflugt þekkingar- og þjónustufyrirtæki á sviði hitastýringa og sjálfvirknivæðinga. Fyrirtækið selur áfram staðlaðar og sérhannaðar kæli- og hitastýringalausnir auk sjálfstýringa fyrir fyrirtæki í sjávarútvegi, fiskeldi, líftækniiðnaði, matvælaframleiðslu og öðrum iðnaði. Fyrirtækið mun einnig veita alhliða þjónustu og vöktun þegar kemur að kælibúnaði, kælilausnum og flest öllum rafbúnaði í fyrirtækjum.
Rekstrarstjóri
Kæling Víkurafl óska eftir metnaðarfullum rekstrarstjóra til að taka við krefjandi og spennandi hlutverki. Rekstrarstjóri mun bera ábyrgð á daglegum rekstri og spila lykilhlutverk í samruna Kælingar og Víkurafls, sem nýlega sameinuðust í eitt félag.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón og eftirlit með daglegum rekstri fyrirtækisins
- Leiða stefnumótun og framkvæmd breytinga í samvinnu við stjórnendur
- Tryggja skilvirkni og gæði í starfsemi fyrirtækins
- Starfsmannamál
- Viðhalda góðum tengslum við starfsmenn og viðskiptavini
- Greiningar og skýrslugerð tengt sölu
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi sem og reynsla af rekstri fyrirtækja
- Góð skipulagshæfni og færni í forgangsröðun verkefna
- Geta til þess að vinna undir álagi
- Leiðtogahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
- Góð íslensku- og enskukunnátta, í ræðu og riti
Auglýsing birt29. nóvember 2024
Umsóknarfrestur13. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Stapahraun 6, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
BreytingastjórnunFrumkvæðiLeiðtogahæfniMannleg samskiptiMetnaðurSkipulagStarfsmannahaldStefnumótunVerkefnastjórnunVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Vörustjóri CRM í Microsoft Dynamics 365
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.
Sérfræðingur í launadeild - Tímabundið starf í 1 ár
Hafnarfjarðarbær
HR Manager
Alcoa Fjarðaál
Financial Controller
Marel
Spennandi stjórnunarstarf / Exciting management job
Alcoa Fjarðaál
SÉRFRÆÐINGUR Í GREIÐSLUSTÝRINGU
Fjársýslan
Svæðisstjóri fagaðila - BYKO Akureyri
Byko
Microsoft Dynamics 365 F&O consultant (ráðgjafar)
HSO Iceland
Senior Producer
CCP Games
Verslunarstjóri, Lindex Egilsstaðir
Lindex