Grand Þvottur ehf
Grand Þvottur ehf
Grand Þvottur ehf

REKSTRARSTJÓRI

Grand þvottur ehf óskar eftir að ráða öflugan aðila í nýtt starf rekstrarstjóra á Akureyri.

Hér er magnað tækifæri fyrir aðila sem vill taka þátt í að móta og þróa öflugan rekstur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirumsjón, stjórn og þátttaka í daglegum rekstri félagsins
  • Þjónusta, samningagerð og samskipti við viðskiptavini og birgja
  • Framleiðslustýring
  • Umsjón með gæða-, hreinlætis, öryggis-, og viðhaldsmálum
  • Tekju-og kostnaðarstýring
  • Stuðla að og byggja upp góða vinnustaðamenningu
  • Umsjón með sjáfbærni og samfélagslegri ábyrgð fyrirtækisins
  • Ýmis önnur verkefni í samráði við samstarfsfólk og stjórnendur
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Haldbær reynsla sem nýtist í starfi; s.s. á sviði rekstrar, framleiðslu og þjónustu
  • Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni
  • Leiðtogahæfni, frumkvæði og metnaður í starfi
  • Skipulagshæfni og þjónustulund
  • Góð tölvukunnátta og ríkur vilji til hagnýtingar tækni og sjálfvirkni. Þekking á DK kostur.
  • Reynsla og þekking á tækni- og gæðamálum
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku
Auglýsing birt5. nóvember 2024
Umsóknarfrestur18. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Freyjunes 1, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamningagerðPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar