Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Rekstaraðili fótaaðgerðarstofu

Hrafnista Hraunvangi hefur laust rými til útleigu fyrir fótaaðgerðastofu.
Fótaaðgerðarfræðingurinn verður sjálfstætt starfandi rekstraraðili en Hrafnista Hraunvangi útvegar vinnuaðstöðuna.
Á heimilinu búa 199 íbúar og í nágrenninu eru t.a.m. 64 leiguíbúðir í eigu Naustavarar, dótturfélags Sjómannadagsráðs. Íbúar leigúíbúðanna nýta sér einnig þá þjónustu sem er í boði í lífsgæðakjarnanum á Hraunvangi en þar er, ásamt fótaaðgerðarstofunni, starfrækt lítil verslun, hárgreiðslustofa og kaffihús.
Allar nánari upplýsingar veitir Árdís Hulda Eiríksdóttir, forstöðumaður (ardishulda@hrafnista.is).
Auglýsing stofnuð6. febrúar 2024
Umsóknarfrestur18. febrúar 2024
Starfstegund
Staðsetning
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaReiprennandi
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar