Upplýsingatæknistjóri

Ráðum Ármúli 6, 108 Reykjavík


Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða öflugan aðila til að sjá um upplýsingatæknimál fyrirtækisins.
Um er að ræða starf sem krefst reynslumikils aðila sem er vanur að vinna sjálfstætt og er árangursmiðaður.

Helstu verkefni:

 • Daglegur rekstur UT mála
 • Verkefnastjórn í upplýsingatækniverkefnum
 • Umsjón með innri- og ytri vef fyrirtækisins
 • Hagræðing og samþætting upplýsingakerfa
 • Ráðgjöf til stjórnenda og starfsmanna
 • Önnur verkefni sem tengjast tæknikerfum fyrirtækisins

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
 • Haldgóð reynsla af stjórnun og rekstri UT einingar/deildar
 • Reynsla af samþættingu kerfa
 • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður
 • Framúrskarandi samskiptahæfni
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum


Umsóknarfrestur er til og með 23. júní nk.


Nánari upplýsingar veitir Agla Sigríður Björnsdóttir hjá Ráðum agla@radum.is


 

 

 

 

Umsóknarfrestur:

23.06.2019

Auglýsing stofnuð:

07.06.2019

Staðsetning:

Ármúli 6, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Upplýsingatækni

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi