Rammagerðin
Rammagerðin

Rammagerðin verslunarstjóri

Rammagerðin leitar af verslunarstjóra sem hefur brennandi áhuga á verslun, leiðtoga- og samskiptahæfileikum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stjórnun og rekstur verslunar í samræmi við stefnu og markmið fyrirtækisins. 

  • Þjálfun og hvatning til starfsfólks til að hámarka árangur. 

  • Skipulagning vakta í samræmi við starfslýsingu og þarfir verslunarinnar. 

  • Eftirfylgni með sölumarkmiðum og rekstrartölum. 

  • Umsjón með vörustýringu og vörupöntunum í samstarfi við rekstrarstjóra og innkaupa of vörustýringu. 

  • Tryggja framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af stjórnun eða sambærilegu starfi í verslun og þjónustu. 

  • Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð. 

  • Góð samskiptahæfni og leiðtogahæfileikar. 

  • Góð tölvukunnátta og færni í að vinna með söluskýrslur. 

 

Auglýsing birt27. nóvember 2024
Umsóknarfrestur10. desember 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StarfsmannahaldPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.VaktaskipulagPathCreated with Sketch.VöruframsetningPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar