Rammagerðin verslunarstjóri
Rammagerðin leitar af verslunarstjóra sem hefur brennandi áhuga á verslun, leiðtoga- og samskiptahæfileikum.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Stjórnun og rekstur verslunar í samræmi við stefnu og markmið fyrirtækisins.
-
Þjálfun og hvatning til starfsfólks til að hámarka árangur.
-
Skipulagning vakta í samræmi við starfslýsingu og þarfir verslunarinnar.
-
Eftirfylgni með sölumarkmiðum og rekstrartölum.
-
Umsjón með vörustýringu og vörupöntunum í samstarfi við rekstrarstjóra og innkaupa of vörustýringu.
-
Tryggja framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini.
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Reynsla af stjórnun eða sambærilegu starfi í verslun og þjónustu.
-
Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð.
-
Góð samskiptahæfni og leiðtogahæfileikar.
-
Góð tölvukunnátta og færni í að vinna með söluskýrslur.
Auglýsing birt27. nóvember 2024
Umsóknarfrestur10. desember 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðMannleg samskiptiMetnaðurSölumennskaStarfsmannahaldStundvísiVaktaskipulagVöruframsetningÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Við leitum að snillingum í fullt starf og í hlutastarf!
King Kong ehf.
Afgreiðsla í verslun
S4S
Er AIR Smáralind að leita að þér?
S4S - AIR
Sölu- og þjónusturáðgjafar
Nova
Ertu jólabarn? Jólahlutastarf á Laugaveginum
Flying Tiger Copenhagen
Þjónustufulltrúi skipulags- og byggingarmála
Fjarðabyggð
Sala og ráðgjöf
ÍslandsApótek
Afgreiðsla/Grill
Holtanesti
Ísafjörður
N1
Starfsmaður Hobby & Sport
Hobby & Sport ehf
Sölufulltrúi - fullt starf
Dorma
Góð störf í boði á Olís Hellu
Olís ehf.