Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf

Rafvirkjar - Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. óskar eftir starfsfólki til starfa við rafvirkjun.

Hjá fyrirtækinu starfar góður hópur rafvirkja sem hefur stundvísi, jákvæðni og jákvæð samskipti að leiðarljósi.

Bygg er með virkt starfsmannafélag sem heldur viðburði reglulega.

Bygg hf. hefur mörg verkefni í farvatninu á stórhöfuðborgarsvæðinu og býður upp á framtíðarstörf hjá traustu fyrirtæki með mikla reynslu.

Við leggjum mikla áherslu á öryggi á vinnustað og búum yfir samheldnum starfsmannahópi sem starfar af fagmennsku og metnaði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Nýlagnir í íbúðarbyggingum og atvinnuhúsnæði.
  • Almenn rafvirkjastörf.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun.
  • Reynsla af nýlögnum.
  • Fagmennska og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Góð samskiptafærni og geta til að vinna í hóp.
Auglýsing birt7. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Grunnfærni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar