
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. (BYGG) var stofnað árið 1984 og hefur fengið fjölda viðurkenninga fyrir fallega hönnuð hús og frágang lóða. Bygg hefur byggt í kringum 4.000 íbúðir sem og tugþúsundir fermetra af atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu.
Hjá fyrirtækinu starfa um 160 manns og fjöldi undirverktaka. Bygg er þekkt fyrir traust og örugg vinnubrögð, vandaðan frágang og efndir á umsömdum tíma.
Leiðarljós Bygg eru:
Reynsla, metnaður og fagmennska.

Rafvirkjar - Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. óskar eftir starfsfólki til starfa við rafvirkjun.
Hjá fyrirtækinu starfar góður hópur rafvirkja sem hefur stundvísi, jákvæðni og jákvæð samskipti að leiðarljósi.
Bygg er með virkt starfsmannafélag sem heldur viðburði reglulega.
Bygg hf. hefur mörg verkefni í farvatninu á stórhöfuðborgarsvæðinu og býður upp á framtíðarstörf hjá traustu fyrirtæki með mikla reynslu.
Við leggjum mikla áherslu á öryggi á vinnustað og búum yfir samheldnum starfsmannahópi sem starfar af fagmennsku og metnaði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Nýlagnir í íbúðarbyggingum og atvinnuhúsnæði.
- Almenn rafvirkjastörf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun.
- Reynsla af nýlögnum.
- Fagmennska og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Góð samskiptafærni og geta til að vinna í hóp.
Auglýsing birt7. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
HandlagniJákvæðniMannleg samskiptiRafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Rafvirki á tæknideild
Landspítali

Verkefnastjóri DNG Færavinda
Slippurinn Akureyri ehf

Ískraft Selfossi: Söluráðgjafi á rafmagnsvörum
Ískraft

Sérfræðingur í stjórnkerfum
COWI

Starfsmaður í línuteymi Landsnets á austurlandi
Landsnet hf.

Sérfræðingur í rafmagnsöryggi
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Reynslumiklir rafvirkjar óskast til starfa í Árborg
TG raf ehf.

Rafeindavirki - sumarstarf
Isavia ANS

Rafvirki óskast til starfa.
Lausnaverk ehf

Rafvirki/nemi óskast
Raflost ehf.

Kennarar við Tækniskólann - raftæknigreinar
Tækniskólinn

Rafvirki í úttektir á neyðar- og leiðarlýsingum
Öryggismiðstöðin