Nortek
Nortek

Rafvirki/Vélstjóri í Tæknideild Nortek á Akureyri.

Tækifæri fyrir metnaðarfullan rafvirkja/rafeindavirkja

Nortek leitar að drífandi einstaklingi til starfa í tækniteymi fyrirtækisins við uppsetningu, þjónustu og viðhald á fjölbreyttum öryggis- og eftirlitslausnum.

Í boði er krefjandi starf í skemmtilegu vinnuumhverfi þar sem þú færð að vinna með nýjustu tækni og þróast faglega. Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini og samstarf við samhentan hóp tæknimanna.

Við leitum að einstaklingi sem:

  • Býr yfir reynslu af sambærilegum störfum
  • Er lipur í mannlegum samskiptum
  • Sýnir frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Hefur ríka þjónustulund og tekur ábyrgð á verkefnum

Umsækjendur þurfa að geta framvísað hreinu sakavottorði. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetningar á öryggislausnum.
  • Þjónusta og viðhald á búnaði.
  • Prófanir á sérhæfðum öryggiskerfum af ýmsum stærðum og gerðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af eða menntun í Rafvirkjun, Vélstjórn eða sambærileg menntun
  • Sjálfstæði vinnubrögð
  • Almenn tækniþekking og áhugi, nauðsynlegt.
  • Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Lausnamiðað hugarfar
  • Góð tölvukunnátta og færni í uppsetningu forrita
Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Tryggvabraut 3, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.RafeindavirkjunPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.VélvirkjunPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.