
Nortek
Nortek er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður heildarlausnir í öryggiskerfum fyrir fyrirtæki, stofnanir og skip.
Hjá Nortek starfar öflugur hópur sem kappkostar að þjónusta viðskiptavini sína sem allra best. Nortek leggur mikið upp úr sjálfstæðum og lausnamiðuðum vinnubrögðum, með þarfir viðskiptavinarins í fyrirrúmi.
Rafvirki/Vélstjóri í Tæknideild Nortek á Akureyri.
Tækifæri fyrir metnaðarfullan rafvirkja/rafeindavirkja
Nortek leitar að drífandi einstaklingi til starfa í tækniteymi fyrirtækisins við uppsetningu, þjónustu og viðhald á fjölbreyttum öryggis- og eftirlitslausnum.
Í boði er krefjandi starf í skemmtilegu vinnuumhverfi þar sem þú færð að vinna með nýjustu tækni og þróast faglega. Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini og samstarf við samhentan hóp tæknimanna.
Við leitum að einstaklingi sem:
- Býr yfir reynslu af sambærilegum störfum
- Er lipur í mannlegum samskiptum
- Sýnir frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Hefur ríka þjónustulund og tekur ábyrgð á verkefnum
Umsækjendur þurfa að geta framvísað hreinu sakavottorði. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetningar á öryggislausnum.
- Þjónusta og viðhald á búnaði.
- Prófanir á sérhæfðum öryggiskerfum af ýmsum stærðum og gerðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af eða menntun í Rafvirkjun, Vélstjórn eða sambærileg menntun
- Sjálfstæði vinnubrögð
- Almenn tækniþekking og áhugi, nauðsynlegt.
- Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
- Lausnamiðað hugarfar
- Góð tölvukunnátta og færni í uppsetningu forrita
Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Tryggvabraut 3, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHandlagniHeiðarleikiJákvæðniMetnaðurRafeindavirkjunRafvirkjunRafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðVélvirkjunÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
2 klst

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf
16 klst

Þjónustustjóri
Dynjandi ehf
20 klst

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf
21 klst

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG Verk
22 klst

Viðgerðarmaður
Vélavit ehf
22 klst

Starfsmaður á verkstæði
Kraftvélar ehf.
22 klst

Vélvirki, vélstjóri
Stálorka
23 klst

Vaktstjóri
Special Tours
1 d

Komdu í kraftmikið teymi – Rafvirki óskast!
AK rafverktakar ehf.
2 d

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf
2 d

Orkubú Vestfjarða - Rafvirki
Orkubú Vestfjarða ohf
2 d

Þjónusta, bilanagreiningar og viðgerðir á lyftum Schindler
Schindler
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.