Nortek
Nortek er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður heildarlausnir í öryggiskerfum fyrir fyrirtæki, stofnanir og skip.
Hjá Nortek starfar öflugur hópur sem kappkostar að þjónusta viðskiptavini sína sem allra best. Nortek leggur mikið upp úr sjálfstæðum og lausnamiðuðum vinnubrögðum, með þarfir viðskiptavinarins í fyrirrúmi.
Rafvirki / Rafeindavirki til starfa í Tæknideild
Tækifæri fyrir metnaðarfullan rafvirki/rafeindavirkja
Nortek leitar að drífandi einstaklingi til starfa í tækniteymi fyrirtækisins við uppsetningu, þjónustu og viðhald á fjölbreyttum öryggis- og eftirlitslausnum.
Í boði er krefjandi starf í skemmtilegu vinnuumhverfi þar sem þú færð að vinna með nýjustu tækni og þróast faglega. Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini og samstarf við samhentan hóp tæknimanna.
Við leitum að einstaklingi sem:
- Býr yfir reynslu af sambærilegum störfum
- Er lipur í mannlegum samskiptum
- Sýnir frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Hefur ríka þjónustulund og tekur ábyrgð á verkefnum
Umsækjendur þurfa að geta framvísað hreinu sakavottorði. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetningar á öryggislausnum.
- Þjónusta og viðhald á búnaði.
- Prófanir á sérhæfðum öryggiskerfum af ýmsum stærðum og gerðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af eða menntun í rafeindavirkjun, rafvirkjun eða sambærileg menntun
- Sjálfstæði vinnubrögð
- Almenn tækniþekking og áhugi, nauðsynlegt.
- Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
- Lausnamiðað hugarfar
- Góð tölvukunnátta og færni í uppsetningu forrita
Auglýsing birt29. nóvember 2024
Umsóknarfrestur11. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Fossaleynir 16, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHandlagniHeiðarleikiJákvæðniMetnaðurRafeindavirkjunRafvirkjunRafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðVélvirkjunÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Kennari í rafiðngreinum
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Tjónaskoðun
Toyota
Rafvirki
Veitur
CNC teiknari í steinsmiðju
Fígaró náttúrusteinn
Tengjum okkur saman - Vélstjóri/rafvirki á Blönduósi
RARIK ohf.
Lágspenntur rafvirki í Reykjanesbæ
atNorth
Bifvélavirki hjá Max1/Vélalandi - Hafnarfirði
MAX1 | VÉLALAND
Tækjaverkstæði
Icelandair
Starfsmaður í fiskeldi á Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði
Kaldvík
Rafvirki
Blikkás ehf
Rafvirki í sérverkefni!
Securitas
Rafvirkjar
VHE