Rafvirki/rafeindavirki
Um er að ræða framtíðarstarf á metnaðarfullum vinnustað með góðum starfsanda.
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Uppsetning og viðgerðir ásamt eftirliti á brunakerfum
- Þjónusta við kerfi
- Samskipti við viðskiptavin
- Mjög fjölbreytt verkefni á sviði smáspennu og lágspennu.
- Spennandi og fjölbreytt verkefni fyrir áhugasama og öflugan rafvirkja/rafeindavirkja,
Mjög skemmtilegt og krefjandi verkefni víðsvegar um landið. - Ásamt almennum rafvirkjastörfum
- Hvet bæði kyn að sækja um
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinsbréf eða meistarabréf á sviði rafvirkjunar.
- Mikill áhugi á rafvirkjun
- Skipulag, jákvæðni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Bílpróf
- Geta til að vera í stóru verki
- Íslensku og/eða enskukunnátta
Auglýsing birt4. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaMjög góð
EnskaMeðalhæfni
DanskaMeðalhæfni
Staðsetning
Askalind 7, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HandlagniRafvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Ertu rafvirki eða að læra rafvirkjun?
Ljósleiðarinn
Tæknimaður / Skoðunarmaður á skipasviði
BSI á Íslandi ehf.
Rafvirki
Isavia ANS
Rafvirki
Ístak hf
Austurland-Tæknistarf á ferðinni
Securitas
Rafvirki, fjölbreytt og skemmtilegt starf
Lausnaverk ehf
Bifvélavirki Volvo og Polestar
Brimborg
Bifvélavirki Ford
Brimborg
SKRÁNINGAR Á LAGER
TDK
Rafvirki/kælimaður óskast til starfa
Rafstjórn ehf
Verkefnastjóri á stórnotendasviði
Johan Rönning
Söluráðgjafi rafbúnaðar
Johan Rönning