AJraf ehf
AJraf ehf

Rafvirki/rafeindavirki

Um er að ræða framtíðarstarf á metnaðarfullum vinnustað með góðum starfsanda.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Uppsetning og viðgerðir ásamt eftirliti á brunakerfum
  • Þjónusta við kerfi
  • Samskipti við viðskiptavin
  • Mjög fjölbreytt verkefni á sviði smáspennu og lágspennu.
  • Spennandi og fjölbreytt verkefni fyrir áhugasama og öflugan rafvirkja/rafeindavirkja,
    Mjög skemmtilegt og krefjandi verkefni víðsvegar um landið.
  • Ásamt almennum rafvirkjastörfum
  • Hvet bæði kyn að sækja um
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinsbréf eða meistarabréf á sviði rafvirkjunar.
  • Mikill áhugi á rafvirkjun
  • Skipulag, jákvæðni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Bílpróf
  • Geta til að vera í stóru verki
  • Íslensku og/eða enskukunnátta
 
Auglýsing birt4. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
DanskaDanskaMeðalhæfni
Staðsetning
Askalind 7, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Rafvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar