Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin

Rafvirki/rafeindavirki

Öryggismiðstöðin auglýsir eftir tæknimanni í þjónustu við öryggislausnir.

Starfið felur í sér uppsetningu, tengingu og forritun á brunakerfum.

Starfið tilheyrir sviði Tækni og hönnunar en þar fer fram víðtæk þjónusta á öryggis- og velferðartæknilausnum.

Um er að ræða framtíðarstarf á samhentum, traustum og metnaðarfullum vinnustað með einstökum starfsanda.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning á kerfum
  • Þjónusta við kerfi
  • Samskipti við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Grunnnám rafiðna eða annað fagnám í rafiðngreinum er skilyrði
  • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
  • Áhugi á stýringum er kostur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og rík þjónustulund
  • Frumkvæði, stundvísi og vinnugleði er vel metið
  • Góð tölvukunnátta
  • Gild ökuréttindi
Auglýsing birt8. desember 2025
Umsóknarfrestur29. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Askalind 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar