
Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður upp á fjölbreyttar lausnir og þjónustu á sviði öryggis-, velferðar- og bílastæðalausna fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Hjá Öryggismiðstöðinni starfar öflugur hópur sérfræðinga sem býr yfir brennandi áhuga, faglegri þekkingu og mikilli reynslu af þjónustu við viðskiptavini. Við leggjum ríka áherslu og metnað í gæði ráðgjafar við val á lausnum. Hornsteinar þjónustu okkar er öflug tækniþjónusta ásamt rekstri vaktmiðstöðvar til móttöku viðvörunarboða og útkallsþjónusta öryggisvarða allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Við leggjum áherslu á vandaða og persónulega þjónustu með gildi fyrirtækisins að leiðarljósi, forystu, umhyggju og traust.
Heiti fyrirtæksins í Fyrirtækjaskrá er Öryggismiðstöð Íslands hf. Kennitala félagsins er 410995-3369.

Rafvirki/rafeindavirki
Öryggismiðstöðin auglýsir eftir tæknimanni í þjónustu við öryggislausnir.
Starfið felur í sér uppsetningu, tengingu og forritun á brunakerfum.
Starfið tilheyrir sviði Tækni og hönnunar en þar fer fram víðtæk þjónusta á öryggis- og velferðartæknilausnum.
Um er að ræða framtíðarstarf á samhentum, traustum og metnaðarfullum vinnustað með einstökum starfsanda.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning á kerfum
- Þjónusta við kerfi
- Samskipti við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Grunnnám rafiðna eða annað fagnám í rafiðngreinum er skilyrði
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
- Áhugi á stýringum er kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og rík þjónustulund
- Frumkvæði, stundvísi og vinnugleði er vel metið
- Góð tölvukunnátta
- Gild ökuréttindi
Auglýsing birt8. desember 2025
Umsóknarfrestur29. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Askalind 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Rafvirki / Rafeindavirki - framtíðarstarf / Electrician / Electronics Technician
Samherji fiskeldi ehf.

Viðhaldsmaður í Laxavinnslu / Maintenance Technician in Salmon Processing
Samherji fiskeldi ehf.

Sérfræðingur í stjórnstöð
Landsvirkjun

Vélgæslumaður – Eftirlit og viðhald búnaðar í fyrirtæki okkar á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Tæknistarf á ferðinni-Akureyri
Securitas

Rafmagnaður ráðgjafi óskast
Vélar og verkfæri ehf.

Þjónustumaður við kæli- og frystikerfi á Akureyri
Frost

Sérfræðingur á vinnuverndarsviði
Vinnueftirlitið

Vélvirki / Starfsmaður á verkstæði
Hringrás Endurvinnsla

Þrymur hf Vélsmiðja : Vélaviðgerðir og þjónusta.
Vélsmiðjan Þrymur HF

Liðsfélagi í samsetningu á vogum og rafbúnaði – Rafvirkjar og rafeindavirkjar
JBT Marel

Handlaginn (smiður/rafvirki)
Exton ehf