
Eyfaraf ehf.
Eyfaraf ehf. er staðsett á Patreksfirði og tekur að sér alla almenna rafvirkja- og rafeinavirkjavinnu á sunnanverðum vestfjörðum ásamt því geta hannað raflagnir í íbúðar og iðnaðarhúsnæði af öllum stærðum og gerðum, ásamt því að geta hannað stýringar.

Rafvirki óskast
Óskum eftir rafvirkja með sveinspróf til almennra raflagna starfa, nýlagnir og viðhald og bilanagreiningar. Starfssvið er fjölbreytt, iðnaðarrafmagn, húsarafmagn og skipa rafmagn sem dæmi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í rafvirkjun hið minnsta
Góð þekking á iðnstýringum, iðntölvum, iðnaðarrafmagni og hraðastýringum er kostur
Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að vinna í hóp
Góðir samskiptahæfileikar og umbótahugsun
Geta til að vinna undir tímatakmörkunum og miklu álagi
Góð almenn tölvukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn rafmangsvinna
Nýlagnir
Viðgerðir, viðhald og bilanagreining
Mjög fjölbreytt verkefni
Samskipti við viðskiptavini
Auglýsing birt26. janúar 2023
Umsóknarfrestur17. febrúar 2023
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Vatneyri iðngarðar 105
Starfstegund
Hæfni
BílarafmagnsviðgerðirFrumkvæðiMannleg samskiptiRafvirkjunRafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðSveinsprófVinna undir álagi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki fyrir Max1/Vélaland
MAX1 | VÉLALAND

Kæli og frystikerfi. Þjónustumaður í Garðabæ
Frost

Tæknistarf á Akureyri
Securitas

Verkstæðismaður á Egilsstaðaflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Rafmagnaður söluráðgjafi
Vélar og verkfæri ehf.

Tæknimaður Glans
Olís ehf

Rafvirkjar óskast
AFL raflagnir ehf.

Vélstjóri eða iðn- og tæknifólk óskast
Innnes ehf.

Rafmagnsverkstæði Eimskips
Eimskip

Rafvirki
Enercon

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

Tæknisnillingur á höfuðborgarsvæðinu
Securitas