Eyfaraf ehf.
Eyfaraf ehf.
Eyfaraf ehf.

Rafvirki óskast

Óskum eftir rafvirkja með sveinspróf til almennra raflagna starfa, nýlagnir og viðhald og bilanagreiningar. Starfssvið er fjölbreytt, iðnaðarrafmagn, húsarafmagn og skipa rafmagn sem dæmi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í rafvirkjun hið minnsta
Góð þekking á iðnstýringum, iðntölvum, iðnaðarrafmagni og hraðastýringum er kostur
Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að vinna í hóp
Góðir samskiptahæfileikar og umbótahugsun
Geta til að vinna undir tímatakmörkunum og miklu álagi
Góð almenn tölvukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn rafmangsvinna
Nýlagnir
Viðgerðir, viðhald og bilanagreining
Mjög fjölbreytt verkefni
Samskipti við viðskiptavini
Auglýsing birt26. janúar 2023
Umsóknarfrestur17. febrúar 2023
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Vatneyri iðngarðar 105
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BílarafmagnsviðgerðirPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar