Rafstjórn ehf
Rafstjórn ehf
Rafstjórn ehf

Rafvirki/kælimaður óskast til starfa

Við leitum að rafvirkja eða kælimanni til að sinna viðhalds- og eftirlitsstörfum. Ekki er krafist sérhæfni, en nýr starfsmaður verður sérþjálfaður. Fjölbreytt starf og samhentur hópur starfsmanna. Fyrirspurnir og ferilskrá sendist á gunnar@rafstjorn.is

Fullum trúnaði er heitið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta við loftræsti- og kælikerfi hjá fyrirtækjum og stofnunum á höfuðborgarsvæðinu. Möguleiki að þróast í starfi og axla ábyrgð.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Krafist er sveinsprófs eða reynslu af sambærilegum störfum. Íslenskukunnáttu er krafist. Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
Fríðindi í starfi
  • Verkfæri og vinnufatnaður. Sími og símastyrkur.
Auglýsing birt10. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Höfuðborgarsvæðið
Stangarhylur 1A, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar