
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Rafvirki á tæknideild
Rekstrar- og mannauðssvið Landspítala auglýsir laust til umsóknar fullt starf rafvirkja sem tilheyrir tækniþjónustu Landspítala.
Verkefni rafvirkja á Landspítala eru fjölbreytt og gefandi og oft unnin við aðstæður sem markast af þeirri þjónustu sem Landspítali veitir. Við leitum að þjónustulunduðum og úrræðagóðum rafvirkja til starfa með öflugu tækni- og viðhaldsteymi spítalans. Starfið felur í sér fjölbreytt viðhaldsverkefni, bilanagreiningu og uppsetningu rafbúnaðar í umhverfi þar sem öryggi og nákvæmni skiptir öllu máli. Viðkomandi þarf að búa yfir miklu sjálfstæði og lipurð í mannlegum samskiptum.
Starfshlutfall er 100% og er starfið laust samkvæmt samkomulagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í rafvirkjun
Meistararéttindi í rafvirkjun kostur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi kostur
Reynsla af tækjaviðgerðum og þjónustu við lág- og smáspennukerfi
Sjálfstæð, skipulögð vinnubrögð og lipurð í mannlegum samskiptum
Góð tölvukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Skipulag og framkvæmd viðhalds á tækni- og rekstrarkerfum spítalans
Umsjón með þjónustuaðilum og viðhaldsáætlunum
Eftirlit með ástandsskoðunum og skjölun
Náin samvinna við aðrar iðngreinar, heilbrigðisstarfsfólk og utanaðkomandi verktaka
Viðkomandi sinnir bakvöktum
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (46)

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Starf í fjárhagsbókhaldi Landspítala
Landspítali

Sérfræðingur í áætlanagerð og rekstrargreiningum
Landspítali

Sérfræðilæknar á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Almennt starf í flutningaþjónustu
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður æðaskurðlækninga - Hlutastarf
Landspítali

Framkvæmdastjóri - Bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali

Sérfræðilæknir í almennum lyflækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum - hlutastarf
Landspítali

Sjúkraþjálfari á göngudeild grindarbotnsvandamála
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á A2 Fossvogi
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Nemi í talmeinafræði
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild/ tímavinna eða fast starfshlutfall
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Deildarstjóri innkaupadeildar
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali

Ljósmóðir óskast til starfa á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á lyflækningadeild
Landspítali

Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali

Blóðbankinn auglýsir eftir öflugum liðsauka í vaktavinnu
Landspítali

Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali

Almennur læknir - tímabundið starf innan líknarlækninga
Landspítali

Yfirlæknir Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali

Vélfræðingur
Landspítali

Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Rafvirkjar - Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf

Verkefnastjóri DNG Færavinda
Slippurinn Akureyri ehf

Ískraft Selfossi: Söluráðgjafi á rafmagnsvörum
Ískraft

Grafarholt: Söluráðgjafi & Lagervarsla
Húsasmiðjan

Sérfræðingur í stjórnkerfum
COWI

Starfsmaður í línuteymi Landsnets á austurlandi
Landsnet hf.

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Sérfræðingur í rafmagnsöryggi
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Reynslumiklir rafvirkjar óskast til starfa í Árborg
TG raf ehf.

Sérfræðingur í framkvæmdaeftirliti
COWI

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali