
HS Veitur hf
HS Veitur eru framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki í veitustarfsemi sem telst til mikilvægra innviða. Hjá HS Veitum starfa um 100 starfsmenn á fjórum starfstöðvum sem sinna margvíslegum störfum. Fyrirtækið þjónar mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins og eru íbúar á veitusvæði HS Veitna rúmlega 84 þúsund.
Í fyrirtækinu ríkir jákvæður starfsandi sem einkennist af sterkri liðsheild og virðingu í samskiptum.

Rafvirki á Suðurnesjum
Vilt þú slást í hópinn?
HS Veitur leita að faglegum og reyndum rafvirkja á starfsstöð fyrirtækisins í Reykjanesbæ.
Helstu verkefni felast í viðhaldi og eftirliti ásamt nýframkvæmdum
Helstu verkefni og ábyrgð
- Nýframkvæmdir – tenging, háspennustrengja, dreifistöðva, götuskápa og heimtauga
- Viðhald- lagfæringar á dæmingum í kjölfar skoðana, endurnýjun á búnaði, viðgerðir í kjölfar bilana
- Eftirlit á búnaði rafmagnssviðs – skráning á dæmingum
- Bilanaleit - sónun og innmælingar strengja
- Samskipti við viðskiptavini og verktaka
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun eða rafveituvirkjun
- Samskiptahæfni og frumkvæði
- Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi
- Ökuskírteini
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt8. maí 2025
Umsóknarfrestur22. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Brekkustígur 36, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiRafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðSveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (7)

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland hf.

Viðgerðarmaður á verkstæði Verkfærasölunnar í Síðumúla
Verkfærasalan ehf

Rafvirki
Veitur

Tæknimaður - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Liðsfélagi í samsetningu á vogum og rafbúnaði
Marel

Rafstormur óskar eftir rafvirkjum
Rafstormur ehf.