Norðurorka hf.
Norðurorka hf. rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu. Meginhlutverk fyrirtækisins er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu. Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001).
Norðurorka hf.

Rafvirki

Rafvirkjar Norðurorku sjá um daglegan rekstur, viðhald, eftirlit og nýlagnir í veitukerfum fyrirtækisins og fasteignum

Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn raflagnavinna
Nýframkvæmdir, þar á meðal tenging háspennustrengja, dreifistöðva, götuskápa og heimtauga
Viðhald og lagfæringar í kjölfar skoðana, endurnýjun á búnaði, viðgerðir eftir bilanir
Eftirlit með búnaði rafmagnsþjónustu og skráning athugasemda
Upplýsingagjöf varðandi raflagnir Norðurorku
Samskipti við viðskiptavini og verktaka
Þjónusta við aðrar veitur Norðurorku
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í rafvirkjun
Almenn ökuréttindi
Góð almenn tölvukunnátta
Reynsla af vinnu við háspennukerfi er kostur
Reynsla af lestri teikninga er kostur
Jákvæðni og rík samskiptafærni
Vandvirkni, frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
Fríðindi í starfi
Niðurgreitt mötuneyti
Heilsueflingarstyrkur
GSM sími
Samgöngustyrkur
Auglýsing stofnuð4. febrúar 2022
Umsóknarfrestur17. febrúar 2022
Starfstegund
Staðsetning
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.