
Hitatækni ehf
Árið 2021 voru fyrirtækin Varmi, Rafloft, Proventa og Hitatækni sem öll hafa áratugareynslu í öllu sem viðkemur hita- og loftræsikerfum sameinuð undir nafni Hitatækni.
Hitatækni selur hágæða búnað fyrir hita og loftræsikerfi ásamt því að taka að sér allt er lýtur að stjórnun slíkra kerfa. Allt frá þjónustu, stýringu og raftengingum á blásurum upp í forritun og tengingu á hússtjórnarkerfum.

Rafvirki
Hitatækni leitar eftir rafvirkjum til liðs við teymið okkar.
Við leitum af öflugum og ábyrgum Rafvirkjum til að slást í hóp sérhæfðra einstaklinga sem sinna fjölbreyttum verkefnum sem eru meðal annars: rafvirkjun, þjónusta, bilanagreining, lagfæringar á hita og loftræstikerfum ásamt uppsetningar á iðntölvum og stjórntækjum.
Við leitum að starfsfólki í fullt starf á skemmtilegum vinnustað, innan um frábært fólk með mikla reynslu í faginu og í góðu vinnuumhverfi með virkt starfsmannafélag.
Nýtt starfsfólk fær viðeigandi þjálfun.
Nánari upplýsingar veitir Birgir Bergmann þjónustustjóri í síma 588-6070 eða birgir@hitataekni.is
Helstu verkefni og ábyrgð
- Rafvirkjun
- Verkstjórn
- Þjónusta
- Bilanaleit
- Tengingar á nýjum tækjum
- Tengingar á stjórn og iðntölvum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun
- Rík þjónustulund og góð samskiptahæfni
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Fagmennska og heiðarleiki
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi
Auglýsing stofnuð15. nóvember 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Smiðjuvegur 10, 200 Kópavogur
Tungumálakunnátta


Hæfni
FrumkvæðiLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiÖkuréttindiRafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Óskum eftir metnaðarfullum starfsmanni í þjónustudeildina.
Rafmiðlun 
Iðnmenntaður starfskraftur í Vatnsveitu Veitna
Veitur
Ert þú snjall tækja- og viðgerðarmaður?
LAVANGO ehf
Spennandi starf í Tæknideild
Nortek
Rafvirki óskast - Verkstjórastaða með mannaforráð
Loðnuvinnslan hf
Viðhald tæknibúnaðar í einstöku starfsumhverfi
Isavia 
Rafvirkjar / rafeindavirkjar
PCC BakkiSilicon
Tæknimaður á Heilbrigðissvið Icepharma
Icepharma
Rafvirkjar og tæknimenn óskast - Möguleg gisting í boði
Rafstoð Rafverktakar 
Tæknimaður sjálfvirkar hurðir / Technician automatic doors
Fagval
Tæknimaður / rafvirki
Öryggisgirðingar ehf
Rafvirki
Launafl ehf