Norðurorka hf.
Norðurorka hf.
Norðurorka hf.

Rafvirki

Rafvirkjar Norðurorku sjá um daglegan rekstur, viðhald, eftirlit og nýlagnir í veitukerfum fyrirtækisins og fasteignum

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn rafvirkjavinna
  • Vinna við töflusmíði og iðntölvustýringar
  • Tenging dreifistöðva, götuskápa og heimtauga
  • Viðhald og lagfæringar í kjölfar skoðana, endurnýjun á búnaði, viðgerðir eftir bilanir
  • Eftirlit með dreifikerfi rafmagns og skráning athugasemda
  • Samskipti við viðskiptavini og verktaka
  • Þjónusta við aðrar veitur Norðurorku
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun
  • Almenn ökuréttindi
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Reynsla af vinnu við töflusmíði og iðntölvustýringar er kostur
  • Reynsla af vinnu við háspennukerfi er kostur
  • Jákvæðni og rík samskiptafærni
  • Vandvirkni, frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
Fríðindi í starfi
  • GSM sími
  • Heilsueflingarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Niðurgreitt mötuneyti
Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar