
Norðurorka hf.
Norðurorka hf. rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu.
Meginhlutverk fyrirtækisins er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu.
Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001).

Rafvirki
Rafvirkjar Norðurorku sjá um daglegan rekstur, viðhald, eftirlit og nýlagnir í veitukerfum fyrirtækisins og fasteignum
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn rafvirkjavinna
- Vinna við töflusmíði og iðntölvustýringar
- Tenging dreifistöðva, götuskápa og heimtauga
- Viðhald og lagfæringar í kjölfar skoðana, endurnýjun á búnaði, viðgerðir eftir bilanir
- Eftirlit með dreifikerfi rafmagns og skráning athugasemda
- Samskipti við viðskiptavini og verktaka
- Þjónusta við aðrar veitur Norðurorku
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun
- Almenn ökuréttindi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Reynsla af vinnu við töflusmíði og iðntölvustýringar er kostur
- Reynsla af vinnu við háspennukerfi er kostur
- Jákvæðni og rík samskiptafærni
- Vandvirkni, frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
Fríðindi í starfi
- GSM sími
- Heilsueflingarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Niðurgreitt mötuneyti
Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiRafvirkjunReyklausSjálfstæð vinnubrögðSveinsprófVandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í rekstri raforkukerfa
Rio Tinto á Íslandi

Rafvirki
Rafsetning

Ertu rafvirki eða að læra rafvirkjun?
Ljósleiðarinn

Framleiðsla - Cement Production Workers
BM Vallá

Orkubú Vestfjarða - Rafvirki
Orkubú Vestfjarða ohf

Þjónusta, bilanagreiningar og viðgerðir á lyftum Schindler
Schindler

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland

Málmiðnaðarmaður - Grundartanga
Héðinn

Hraunbræðslusérfræðingur í Vík- Lava Melter in Vík
Lava Show

Öflugur starfsmaður óskast
Múlaradíó ehf

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali