
Blikkás ehf
Blikkás var stofnað 1984 og er því rótgróið fyrirtæki sem á sér langa og góða rekstrarsögu. Fyrirtækið starfrækir eina stærstu blikksmiðju landsins þar sem lögð er áhersla á áreiðanaleika, fagmennsku og góða þjónustu.

Rafvirki
Blikkás óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í starf rafvirkja viðhaldsþjónustu sem og önnur störf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning/tenging á nýjum kerfum
- Almenn vinna við rafmagn og loftræstingar
- Reglubundið viðhald loftræstikerfa
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun í faginu er skilyrði
- Þekking á loftrsætingum er kostur
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Reglusemi og stundvísi
- Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli
Auglýsing birt25. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 74, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BlikksmíðiHandlagniRafvirkjunSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Rafvirki - Facility Maintenance Electrician
Alvotech hf

Selfoss: Meiraprófsbílstjóri óskast / C driver
Íslenska gámafélagið

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Tæknisvið Securitas á Austurlandi
Securitas

LÁGSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðarmaður
atNorth

Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan

Verkamenn | Workers
Glerverk

Tæknistjóri Sjódeild Arnarlax / Technical Manager seawater Arnarlax
Arnarlax ehf

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Fastus

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðamaður
atNorth