Blikkás ehf
Blikkás var stofnað 1984 og er því rótgróið fyrirtæki sem á sér langa og góða rekstrarsögu. Fyrirtækið starfrækir eina stærstu blikksmiðju landsins þar sem lögð er áhersla á áreiðanaleika, fagmennsku og góða þjónustu.
Rafvirki
Blikkás óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í starf rafvirkja viðhaldsþjónustu sem og önnur störf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning/tenging á nýjum kerfum
- Almenn vinna við rafmagn og loftræstingar
- Reglubundið viðhald loftræstikerfa
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun í faginu er skilyrði
- Þekking á loftrsætingum er kostur
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Reglusemi og stundvísi
- Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli
Auglýsing birt25. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 74, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BlikksmíðiHandlagniRafvirkjunSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan
Vanur vélamaður óskast
Fossvélar
Rafvirkjar
VHE
Samviskusamur sérfræðingur í viðhaldi rafbúnaðar
RARIK ohf.
Flugvallarstarfsmaður á Hornafjarðarflugvöll
Isavia Innanlandsflugvellir
Ertu handlaginn?
Trésmiðja GKS ehf
Starfsmaður á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf
Kennari í rafiðngreinum
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Borstjóri óskast
Fossvélar
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Starfsmaður/kona óskast
Húsráð ehf.