Blikkás ehf
Blikkás var stofnað 1984 og er því rótgróið fyrirtæki sem á sér langa og góða rekstrarsögu. Fyrirtækið starfrækir eina stærstu blikksmiðju landsins þar sem lögð er áhersla á áreiðanaleika, fagmennsku og góða þjónustu.
Rafvirki
Blikkás óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í starf rafvirkja viðhaldsþjónustu sem og önnur störf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning/tenging á nýjum kerfum
- Almenn vinna við rafmagn og loftræstingar
- Reglubundið viðhald loftræstikerfa
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun í faginu er skilyrði
- Þekking á loftrsætingum er kostur
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Reglusemi og stundvísi
- Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli
Auglýsing birt25. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 74, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BlikksmíðiHandlagniRafvirkjunSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Blikksmiður
Blikkás ehf
Húsumsjónarmaður leikskóla - fullt starf eða hlutastarf
Kópavogsbær
Rafvirki í tengivirkjateymi
Landsnet hf.
Iðnmenntaðir einstaklingar
Eldberg ehf.
Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit
Kanntu að smíða? Viltu breyta til?
VHE
Tæknistarf á Akureyri
Securitas
Sérfræðingur í loftlausnum
Klettur - sala og þjónusta ehf
Tækjaverkstæði
Icelandair
Þjórsársvæði, rekstur og viðhald aflstöðva
Landsvirkjun
Rafvirki í sérverkefni!
Securitas
Rafvirkjar
VHE