Frost
Kælismiðjan Frost er hátæknifyrirtæki sem bíður upp á sértækar lausnir fyrir sýna viðskiptavini með hámarks hagkvæmni að leiðarljósi. Hjá Frost starfar breiður hópur af þjónustu og tæknifólki í spennandi starfsumhverfi
Rafvirki
Starfið felst í vinnu á rafmagnsdeild á starfsstöð Frost að Suðurhrauni 12b í Garðabæ.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Smíði á stýritöflum, uppsetningu á töflum og tenging kerfa.
- Bilanagreining og viðhaldsvinna við kæli og frystikerfi
- Bilanagreining og þjónusta við Kælikerfi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveins- eða meistarapróf í rafvirkjun
- Reynsla æskileg
- Rík þjónustulund
- Stundvísi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Bílpróf
- Hreint sakavotorð
Auglýsing birt29. september 2024
Umsóknarfrestur18. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaMjög góð
EnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Suðurhraun 12B, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
RafvirkjunSveinsprófVélstjóri
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Rafakur ehf. óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa
Rafakur ehf.
Iðnverkamaður óskast
Ísfix ehf
Bifvélavirki - Mechanic
BM Vallá
Rafvirkjar
VHE
Bifvélavirki / Car mechanic
Íslenska gámafélagið
Rafvirki
Raf-x
Viltu vakta auðlindina við Mývatn?
Landsvirkjun
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf
Rafvirkjar óskast
AFL raflagnir ehf.
Vélstjóri - Vélfræðingur
RAWNQ AL SALAM INTERNATIONAL LLC
Lærður Rafvirki ( Sveinsbréf skilyrði )
Rafmagns og byggingamiðstöðin ehf
Eftirlit brunakerfa
Securitas