Rafmagn - Viðhald og rekstur

Rafbúnaður er fjölbreyttur og umfangsmikill í rekstri orkuvera.

Ef þú vilt ganga til liðs við fjölbreyttan og skemmtilegan hóp og býrð yfir ríkri öryggisvitund, þekkingu, reynslu og áhuga þá hvetjum við þig eindregið til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
Reglubundinn rekstur, viðhald og bilanagreining á búnaði.
Skráning á viðhaldi, eftirliti og bilunum í viðhaldskerfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Rafvirkjun eða sambærileg menntun.
Auglýsing stofnuð14. september 2023
Umsóknarfrestur28. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Orkubraut 3, 240 Grindavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.Rafvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.