Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.
Rafkerfahönnuðir á Vesturlandi
Vegna aukinna verkefna viljum við bæta við okkur öflugu starfsfólki í útibú okkar á Akranesi og í Borgarnesi. Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum sem hafa metnað, sýna frumkvæði og sjálfstæði í starfi og eiga auðvelt með að vinna með öðrum.
Störfin fela í sér hönnun rafkerfa fyrir ýmsar gerðir mannvirkja, ráðgjöf og aðstoð við viðhald og endurnýjun rafkerfa.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rafmagnsverkfræðingur / -tæknifræðingur / rafiðnfræðingur
- Reynsla af hönnun og ráðgjöf
- Kunnátta í teikniforritum t.d. AutoCad, Revit eða Civil 3D
Auglýsing birt9. júlí 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes
Smiðjuvellir 28, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
RaffræðingurTæknifræðingurVerkfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar