
Landsnet hf.
Við erum lykilinnviður þjóðarinnar og allt okkar starf snýst um að flytja orku sem drífur áfram lífsgæði og sköpunarkraft samfélagsins til framtíðar.Við erum líka framsækið þekkingarfyrirtæki sem býður kraftmiklu starfsfólki spennandi verkefni við aðstæður þar sem umhyggja, jafnrétti og öryggi eru í fyrirrúmi.

Rafiðnaðarnemi
Landsnet er að öllu jöfnu með rafiðnaðarnema á samning
Hér geta áhugasamir rafiðnaðarnemar lagt inn umsókn en athugið að umsóknum er ekki svarað sérstaklega nema til ráðningarviðtals komi. Starfsvettvangur er um allt land og starfsstöðvar okkar eru í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum.
Starfs- og ábyrgðarsvið
- Í starfinu fá nemar að kynnast vinnu í tengivirkjum og háspennulínum um allt land undir leiðsögn reynslumikils og hæfileikaríks rafiðnaðarfólks.
- Nemar eru hvattir til að hafa áhrif, njóta stuðnings, fá góða þjálfun og hafa tækifæri til að vaxa í starfsgreininni
Menntunar- og hæfnikröfur
- Hafa lokið grunndeild rafiðna
- Sterk öryggisvitund
- Metnaður og rík ábyrgðarkennd
- Getur sinnt verkefnum um land allt
Umsókn
Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Allar umsóknir þurfa að berast gegnum ráðningarsíðu Landsnets.
Nánari upplýsingar veitir Jason Már Bergsteinsson, mannauðssérfræðingur, á [email protected]
Auglýsing birt6. nóvember 2023
Umsóknarfrestur30. nóvember 2023
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Rangárvöllum
Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Orkubú Vestfjarða - Rafvirki
Orkubú Vestfjarða ohf

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.

Sérfræðingur í iðntölvustýringum
Héðinn

Rafvirki
Enercon

Ísorka óskar eftir rafvirkjum til starfa
Ísorka

Vélvirki eða laghentur viðgerðaraðli
Stjörnugrís hf.

Snyrtifræðinemi óskast
Snyrtistofan Rúnir ehf.

Blikksmiður / Plötuvinnu snillingur
Stáliðjan ehf

Vélvirki/rafvirki hjá Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi

Sérfræðingur búnaðar í kerskálum
Rio Tinto á Íslandi

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðarmaður
atNorth

LÁGSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth