
Landsnet hf.
Við flytjum raforku á Íslandi og stýrum uppbyggingu flutningskerfisins. Við berum umhyggju hvert fyrir öðru og viljum skapa góðan vinnustað með spennandi verkefnum. Við höfum að leiðarljósi gildin okkar: samvinnu, ábyrgð og virðingu.

Rafiðnaðarnemi
Landsnet er að öllu jöfnu með rafiðnaðarnema á samning
Hér geta áhugasamir rafiðnaðarnemar lagt inn umsókn en athugið að umsóknum er ekki svarað sérstaklega nema til ráðningarviðtals komi. Starfsvettvangur er um allt land og starfsstöðvar okkar eru í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum.
Starfs- og ábyrgðarsvið
- Í starfinu fá nemar að kynnast vinnu í tengivirkjum og háspennulínum um allt land undir leiðsögn reynslumikils og hæfileikaríks rafiðnaðarfólks.
- Nemar eru hvattir til að hafa áhrif, njóta stuðnings, fá góða þjálfun og hafa tækifæri til að vaxa í starfsgreininni
Menntunar- og hæfnikröfur
- Hafa lokið grunndeild rafiðna
- Sterk öryggisvitund
- Metnaður og rík ábyrgðarkennd
- Getur sinnt verkefnum um land allt
Umsókn
Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Allar umsóknir þurfa að berast gegnum ráðningarsíðu Landsnets.
Nánari upplýsingar veitir Jason Már Bergsteinsson, mannauðssérfræðingur, á mannaudur@landsnet.is
Auglýsing stofnuð6. nóvember 2023
Umsóknarfrestur30. nóvember 2023
Starfstegund
Staðsetning
Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Rangárvöllum
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sóltún - Starfsfólk í umönnun
Sóltún hjúkrunarheimili
5. árs læknanemi - Sumarstarf HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Óskum eftir metnaðarfullum starfsmanni í þjónustudeildina.
Rafmiðlun 
Skóla- og frístundaleiðbeinandi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli
Iðnmenntaður starfskraftur í Vatnsveitu Veitna
Veitur
Ert þú snjall tækja- og viðgerðarmaður?
LAVANGO ehf
Spennandi starf í Tæknideild
Nortek
Þjónn/ Barþjónn óskast á Dillon Kjallarann.
Dillon Whiskey bar
Rafvirki óskast - Verkstjórastaða með mannaforráð
Loðnuvinnslan hf
Viðhald tæknibúnaðar í einstöku starfsumhverfi
Isavia 
Rafvirkjar / rafeindavirkjar
PCC BakkiSilicon
Tæknimaður á Heilbrigðissvið Icepharma
Icepharma