Rafakur ehf.
Rafakur ehf.
Rafakur ehf.

Rafakur ehf. óskar eftir rafvirkja/verkstjóra til starfa

Rafakur ehf. er áreiðanlegt rafverktakafyrirtæki með margra ára reynslu sem sinnir fjölbreyttum verkefnum á sviði rafvirkjunar, t.d. í nýbyggingum og við nýlagnir, sem og að þjónusta fjölda fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi.

Við leitum að heiðarlegum og lausnarmiðuðum rafvirkja/verkstjóra til að styrkja teymið okkar.

Mikil vinna og góð laun í boði fyrir rétta aðila.

Helstu verkefni og ábyrgð

Vinna við nýbyggingar, nýlagnir, viðhald og þjónustustörf, ásamt verkstjórn.

Menntunar- og hæfniskröfur

Sveinspróf í rafvirkjun 

Auglýsing birt24. febrúar 2025
Umsóknarfrestur1. apríl 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Faldarhvarf 17, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Rafvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar