SE Þjónustan
SE Þjónustan
SE Þjónustan

Ræstitæknir

Um er að ræða starf í almennum ræstingum fyrir húsfélög, fyrirtæki og heimili. Góð laun í boði fyrir rétta aðilann. Vinnutími er alla jafna frá 08.00-17.00 mánudaga - fimmtudaga og frá 08.00-15.00 á föstudögum.
Fullt starf og hlutastarf í boði

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn þrif á skrifstofum, heimilum, iðnaðarhúsnæðum og húsfélögum
  • Sérhæfð hreingerning eftir þörfum, þar á meðal djúphreinsun teppa og gluggaþvottur.
  • Iðnaðarþrif/Nýbyggingaþrif
  • Fylgja verklagsreglum og þrifáætlunum
  • Önnur tilfallandi vinna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bílpróf
  • Íslensku og/eða enskukunnátta
  • Reynsla af sambærilegu starfi mikill kostur enn ekki skilyrði
  • Góð samskiptahæfni og þjónustulund
  • Áreiðanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Hæfni til að vinna undir álagi og skipuleggja eigin vinnu
  • Góður skilningur á hreinlætisstöðlum og verklagsreglum
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi

Samkomulag

Auglýsing stofnuð25. júní 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaByrjandi
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Þrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar