
Sólar ehf
Hjá Sólar starfar samhentur hópur rúmlega 500 starfsmanna sem hefur eitt markmið: að skila framúrskarandi hreinu umhverfi með fagmennsku og virðingu að leiðarljósi. Við erum leiðandi í okkar geira og það er engin tilviljun, við vorum fyrsta ræstingarfyrirtækið á Íslandi sem fékk leyfi til að nota Svaninn, norræna umhverfismerkið.
Við leggjum mikla áherslu á góða þjálfun starfsfólks og tryggjum gæði í hverju verkefni með öflugu eftirliti. Okkar starfsandi einkennist af trausti, fagmennsku og góðum tækifærum til vaxtar.
Sólar er virkur þátttakandi í umbótastarfi, meðal annars í gegnum Stjórnvísi og Samtök atvinnulífsins. Við höfum hlotið Jafnlaunavottun og uppfyllum allar kröfur Jafnlaunastaðalsins – því jafnrétti og sanngirni skipta okkur máli.
Ef þú vilt vera hluti af öflugu og metnaðarfullu teymi, þar sem vinnuframlag þitt skiptir máli, þá gætir þú átt framtíð hjá Sólar!

Ræstingarstörf á Ísafirði /Cleaning job in Ísafjörður
Sólar ehf. leitar að starfsfólki til ræstingarstarfa á Ísafirði.
Við leitum að drífandi og duglegum einstaklingum sem geta tileinkað sér sjálfstæð vinnubrögð, hafa góða færni í samskiptum, eru með jákvætt viðmót og ríka þjónustulund.
Sólar ehf. is looking for people for a cleaning job in Ísafjörður.
We are looking for individuals who are self-motivated, driven with good communication and customer service skills.
Firma Sólar ehf. poszukuje pracowników do pracy przy sprzątaniu w Ísafjörður.
Wymagania : umiejętność pracy zespołowej oraz samodzielnej, pozytywne nastawienie do pracy umiejętności komunikacyjne
Helstu verkefni og ábyrgð
- Jákvæðni og þjónustulund
- Samviskusemi og ábyrgðarkennd
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hreint sakavottorð/clean criminal record
Auglýsing birt15. maí 2024
Umsóknarfrestur29. maí 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Ísafjarðarbær, 400 Ísafjarðarbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bílaþrif og standsetning bíla/Car washing and car road- ready
Blue Car Rental

Laus störf í íþróttamiðstöðinni Mýrinni í Garðabæ
Garðabær

Sumarafleysing í ræstingum á Selfossi / Temporary cleaning position in Selfoss
Dagar hf.

Fincafresh leitar af starfsmanni
Fincafresh ehf.

Framtíðarstarf við íþróttamiðstöð
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi

Sérhæfður starfsmaður í ræstingum
Landspítali

Sumarstarf í bílaþvotti / Carwash-Kef Airport / Ásbrú
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Starfsmaður í þrifum/Housekeeping employees needed.
Airport Hotel Aurora

Aðstoðarmanneskja í hlutastarf (Akureyri)
Sýni ehf.

Heimilisþrif
Heimilisþrif

Miðjan auglýsir eftir starfsfólki í félagslega heimaþjónustu
Kópavogsbær

Starfsmaður við Salalaug - Karl
Kópavogsbær