
Dagar hf.
Dagar hf. eru leiðandi fyrirtæki í ræstingaþjónustu, fasteignaumsjón og tengdri þjónustu við fyrirtæki og stofnanir og þjóna starfsemi þar sem hátt þjónustustig, öryggi, umhyggja og þægindi fyrir notendur eru mikils metin. Starfsemin teygir anga sína víða um land, Dagar eru með fastar starfsstöðvar á Akureyri, Selfossi og í Reykjanesbæ auk höfuðstöðva í Garðabæ.
Hjá Dögum starfar öflugur hópur fólks sem nýtir hugvit sitt og verkvit til að létta viðskiptavinum sínum lífið.
Gildin okkar eru virðing, frumkvæði, ábyrgð og gæði.
Starfsfólk Daga telur um 800 einstaklinga og nemur ársvelta félagsins um 5 milljörðum kr.

Ræstingar á Akranesi
Dagar leita að starfsfólki við ræstingar á Akranesi.
Um er að ræða starf í kvöldvinnu
Viðkomandi verður að hafa hreint sakavottorð og vera amk. 20 ára.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnusemi og áreiðanleiki
- Jákvæðni og þjónustulund
Auglýsing stofnuð8. nóvember 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Lyngás 17, 210 Garðabær
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í ræstingu á skurðdeild HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Starfsfólk óskast til ræstinga
Hreint ehf
Starfsfólk óskast á Selfossi, Hveragerði og Þorlákshöfn
Hreint ehf
Þjónustustjóri í ræstingum
AÞ-Þrif ehf.
Starfsmaður í afgreiðslu
Líkamsræktarstöðin Afrek í Skógarhlíð
Þrif í viðhaldsskýli á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Housekeeping Supervisor
Torfhús Retreat
House Assistant - Private Residence
Geko
Housekeeping/General cleaning
AÞ-Þrif ehf.
Manufacturing Facility Cleaning Specialist
Alvotech hf
Öryggisgæsla/Lifeguard
Sky Lagoon
Ræstingar / Cleaning Service
iClean ehf.