
Ás styrktarfélag
Ás styrktarfélag er sjálfseignarstofnun með þjónustu við fatlað fólk og hefur í gegnum árin komið á fót umfangsmiklum rekstri. Þá hefur félagið notið velvilja og hafa einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki átt drjúgan þátt í að styðja félagið til vaxtar.
Í dag veitir Ás styrktarfélag hátt á fjórða hundrað manns þjónustu í formi búsetu, dagþjónustu og vinnu. Starfsmenn félagsins eru rúmlega 430 í tæplega 195 stöðugildum.

Ráðgjafi við búsetuþjónustu
Ás styrktarfélag óskar eftir metnaðarfullum og áhugasömum ráðgjafa.
Starfið felur fyrst og fremst í sér ráðgjöf og stuðning við heimili fatlaðs fólks.
Starfshlutfall er 100% og vinnutími frá kl 08.00-16.00 virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
Er íbúum á heimilum félagsins, aðstandendum, forstöðumönnum og starfsfólki til faglegrar ráðgjafar og stuðnings um hvað eina sem snýr að daglegu lífi innan heimilis og utan
Hefur heildarsýn yfir umfang þjónustu og þjónustuþyngdar í búsetu
Umsjón með upplýsingum, gögnum, samningum og verkferlum í búsetu
Hefur yfirsýn yfir húsaleigusamninga og annast gerð þeirra
Tengiliður við þjónustumiðstöðvar og félagsþjónustu sveitarfélaga vegna málefna íbúa
Tekur þátt í vinnu við verkferla, innra eftirlit, gæðamat og úttektir sem skjalfesta eiga að kröfulýsingar og gæðamarkmið félagsins á hverjum tíma séu uppfyllt
Tekur þátt í að útbúa og veita fræðslu innan Áss styrktarfélags bæði til starfsmanna og þjónustunotenda
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Þekking og reynsla á sviði þjónustu við fatlað fólk og sjálfstæð vinnubrögð
Mjög góð samskiptafærni í töluðu og rituðu máli
Tölvufærni í word, exel og power point ásamt góðrar íslensku- og enskukunnáttu
Brennandi áhugi starfi á heimilum fatlaðs fólks
Að minnsta kosti 5-7 ára starfsreynsla sem nýtist í starfi
Geta unnið undir álagi og eiga auðvelt með að tileinka sér nýjungar
Fleiri störf (4)

Stuðningsfulltrúi í búsetu á Klukkuvöllum
Ás styrktarfélag Hafnarfjörður Fullt starf (+1)

Starfsfólk á heimili á Seltjarnarnesi
Ás styrktarfélag Hlutastarf (+1)

Sumarstarf, stuðningsfulltrúi í búsetu
Ás styrktarfélag Reykjavík (+3) Hlutastarf (+2)

Þroskaþjálfi og stuðningsfulltrúi í íbúðarkjarna Lautarvegi
Ás styrktarfélagSambærileg störf (12)

Starfskraftur í dagþjálfun, virkniþjálfi
Hlíðabær Reykjavík 15. júní Fullt starf (+1)

Iðjuþjálfi við geðheilsuteymi
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) Reykjanesbær 12. júní Fullt starf

Spennandi starf við stoðþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 16. júní Hlutastarf (+1)

Aðstoðarfólk vantar á Akureyri!
NPA miðstöðin 30. júní Fullt starf

Aðstoðarkona í 100% starf
NPA miðstöðin Kópavogur 13. júní Fullt starf

Stuðningsfulltrúi - Búsetukjarni Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 15. júní Fullt starf (+2)

Okkur vantar liðsauka
Bjarkarhlíð 22. júní Fullt starf

Sálfræðingur - Geðheilsuteymi austur
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 16. júní Hlutastarf (+1)

Deildarstjóri og kennari á ungbarnadeild
Leikskólinn Krakkaborg 14. júní Fullt starf

Hress aðstoðarkona á besta aldri óskast!
NPA miðstöðin 14. júní Sumarstarf (+1)

Stuðningsfulltrúi í sumarúrræði barna með sérþarfir
Garðabær Garðabær 12. júní Hlutastarf (+3)

Skemmtilegt sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Reykjavík 13. júní Fullt starf (+2)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.