

Ráðgjafi – Stefnumótun og rekstrarráðgjöf
Fjármálaráðgjöf Deloitte leitar að öflugum starfsmanni til að ganga til liðs við reynda ráðgjafa á sviði stefnumótunar og rekstrarráðgjafar. Ráðgjafar okkar vinna náið með viðskiptavinum og veita virðisaukandi þjónustu í hæsta gæðaflokki, sem skilar árangri og skilur eftir verðmæta þekkingu .
Taka virkan þátt í áhugaverðum stefnumótunar- og rekstrarráðgjafarverkefnum.
Vinna með og undir handleiðslu reyndari ráðgjafa. Málaflokkarnir sem við sinnum eru fjölbreyttir og því færð þú innsýn í og reynslu í:
-
Stefnumótun
-
Rekstrarráðgjöf
-
Rekstrarendurskipulagningu
-
Úttekt á rekstri og fjármálum fyrirtækja og stofnana
-
Meistaragráða á sviði viðskipta, hagfræði, verkfræði eða skyldra greina
-
Alþjóðleg starfsreynsla í ráðgjöf æskileg
-
Þú fylgist vel með viðskiptalífinu, hefur áhuga á stjórnun og framsetningu upplýsinga
-
Brennandi áhugi á ráðgjöf og að aðstoða stjórnendur í úrlausn krefjandi verkefna
-
Greiningarhæfni og hæfni til að setja fram efni á skýran og skilmerkilegan hátt
-
Geta til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
-
Metnaður og áhugi til að læra og þróast í starfi í gegnum krefjandi verkefni á innlendum og alþjóðlegum vettvangi
-
Frábært mötuneyti með niðurgreiddum morgunmat og hádegismat
-
Veglegan líkamsræktarstyrk, virkt starfsmannafélag og gott félagslíf
-
Styrki til foreldra
-
Fyrirmyndar aðbúnað starfsfólks í nýjum höfuðstöðvum á Dalvegi
-
Launaður dagur til að sinna sjálfboðaverkefnum
-
Fjölbreytt áhugamál samstarfsfélaga þvert á félagið t.d. hlaupahópur, fótbolti í hádeginu, og leikjaherbergi
Íslenska
Enska










