Deloitte
Deloitte
Deloitte

Ráðgjafi – Stefnumótun og rekstrarráðgjöf

Fjármálaráðgjöf Deloitte leitar að öflugum starfsmanni til að ganga til liðs við reynda ráðgjafa á sviði stefnumótunar og rekstrarráðgjafar. Ráðgjafar okkar vinna náið með viðskiptavinum og veita virðisaukandi þjónustu í hæsta gæðaflokki, sem skilar árangri og skilur eftir verðmæta þekkingu .

Helstu verkefni og ábyrgð

Taka virkan þátt í áhugaverðum stefnumótunar- og rekstrarráðgjafarverkefnum.  

Vinna með og undir handleiðslu reyndari ráðgjafa. Málaflokkarnir sem við sinnum eru fjölbreyttir og því færð þú innsýn í og reynslu í:   

  • Stefnumótun 

  • Rekstrarráðgjöf 

  • Rekstrarendurskipulagningu 

  • Úttekt á rekstri og fjármálum fyrirtækja  og stofnana 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meistaragráða á sviði viðskipta, hagfræði, verkfræði eða skyldra greina 

  • Alþjóðleg starfsreynsla í ráðgjöf æskileg 

  • Þú fylgist vel með viðskiptalífinu, hefur áhuga á stjórnun og framsetningu upplýsinga 

  • Brennandi áhugi á ráðgjöf og að aðstoða stjórnendur í úrlausn krefjandi verkefna 

  • Greiningarhæfni og hæfni til að setja fram efni á skýran og skilmerkilegan hátt 

  • Geta til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku 

  • Metnaður og áhugi til að læra og þróast í starfi í gegnum krefjandi verkefni á innlendum og alþjóðlegum vettvangi 

Fríðindi í starfi
  • Frábært mötuneyti með niðurgreiddum morgunmat og hádegismat 

  • Veglegan líkamsræktarstyrk, virkt starfsmannafélag og gott félagslíf 

  • Styrki til foreldra 

  • Fyrirmyndar aðbúnað starfsfólks í nýjum höfuðstöðvum á Dalvegi 

  • Launaður dagur til að sinna sjálfboðaverkefnum

  • Fjölbreytt áhugamál samstarfsfélaga þvert á félagið t.d. hlaupahópur, fótbolti í hádeginu, og leikjaherbergi 

Auglýsing birt13. janúar 2026
Umsóknarfrestur26. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Dalvegur 30, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar