Rekstrarvörur ehf
Um Rekstrarvörur (RV)
RV einbeitir sér að þjónustu, markaðssetningu, sölu og dreifingu á heilbrigðisvörum, hreinlætisvörum og vörum fyrir almennan daglegan rekstur stofnana og fyrirtækja.
RV er leiðandi á markaði fyrir hreinlætis og rekstrarvörur .
Ráðgjafi í verslun - Framtíðarstarf
Rekstrarvörur leitar eftir að ráða ráðgjafa í verslun sína að Réttarhálsi 2.
Rekstrarvörur sérhæfa sig í sölu og dreifingu á hreinlætisvörum, hjúkrunar- og rekstrarvörum.
Vinnutími er kl 9.15-17.15 alla virka daga.
Auk þess er verslunin opin á laugardögum kl 11:00-15:00, æskilegt er að starfsmaður að geti unnið annan hvern laugardag.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Í starfinu felst sala, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini, áfyllingar á hillur og annað sem tilheyrir starfinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi
- Stundvísi
- Góð þjónustulund
- 20 ára eða eldri
- Íslenskukunnátta
- Reynsla af sölustörfum æskileg
- Þarf að geta hafið störf fljótlega
Auglýsing birt10. janúar 2025
Umsóknarfrestur24. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Réttarháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Afgreiðsla - fullt starf
Lyfjaval
Sölufulltrúi - Hlutastarf/Sumarstarf
Heimilistæki ehf
Höfuðborgarsvæðið - tímavinna
Vínbúðin
Söluráðgjafi á lýsingabúnaði
Ískraft
Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
SÖLURÁÐGJAFI
Arcarius ehf.
Sales Advisors For our new Asia Department in ICELAND
Arcarius ehf.
Hlutastarf í verslun á Selfossi
Þór hf.
Leikskólinn Jörfi - mötuneyti
Skólamatur
Liðsauki í vöruhús
Ískraft
AKUREYRI - Starfmaður í Gæludýr.is - hlutastarf
Waterfront ehf
Óskum eftir sölu- og þjónustufulltrúa!
Hringdu