Origo hf.
Origo hf.
Origo hf.

Ráðgjafi í launalausnum Kjarna

Origo leitar að reynslumiklum ráðgjafa í þjónustu við viðskiptavini Kjarna, sem er mannauðs- og launakerfi.

Nánari upplýsingar um Kjarna

Kjarni er öflugt mannauðs- og launakerfi sem sér um allt frá ráðningu til starfsloka. Launakerfi er veigamikill hluti af Kjarna og til þess að aðstoða okkar viðskiptavini í að nýta kerfið eins og best verður á kosið, höfum við frábært teymi ráðgjafa og forritara. Við erum núna að styrkja ráðgjafahópinn okkar í launahluta kerfisins.

Ef þú býrð yfir góðri þekkingu á sviði launavinnslu og hefur áhuga á að vinna í skemmtilegu umhverfi með góðum samstarfsfélögum og fjölbreyttum hópi viðskiptavina þá gæti þetta starf verið kjörið fyrir þig!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þú munt leiða innleiðingar á Kjarna mannauðs- og launakerfi  

  • Þú mun vinna náið með viðskiptavinum Kjarna í launahluta kerfisins, sem flestir eru launafulltrúar 

  • Þú munt veita ráðgjöf um virkni kerfisins og hjálpa viðskiptavinum að nýta kerfið að fullu 

  • Þú munt taka þátt í að þróa kerfið áfram með okkur, vera í samskipti við tækniteymi og forritara að tryggja árangursríka upplifun okkar viðskiptavina. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Minnst þriggja ára reynsla af launavinnslu og launabókhaldi er skilyrði
  • Þekking á Kjarna, SAP eða öðrum sambærilegum launakerfum
  • Góð greiningarhæfni og geta til að leysa úr flóknum úrlausnarefnum
  • Nákvæm og öguð vinnubrögð
  • Góð almenn tæknikunnátta og færni á Excel
  • Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi
  • Góð samskiptarhæfni og mikil þjónustulund
Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Borgartún 37, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.SAPPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar