Sjóvá
Sjóvá leitast við að vera eftirsóknarverður vinnustaður sem laðar að sér metnaðarfullt og hæft starfsfólk og skapar starfsmönnum tækifæri til að eflast og þróast í starfi.
Hjá okkur starfa um 200 manns, þar af um 170 í höfuðstöðvum okkar í Kringlunni 5 en Sjóvá er með útibú víðsvegar um landið. Meðalstarfsaldur er 10 ár og margir búa að langri og víðtækri starfsreynslu meðan aðrir eru að hefja sinn starfsferil með okkur.
Fyrirtækjamenning okkar einkennist af mikilli þjónustulund, fagmennsku og samheldni, í bland við keppnisskap og vináttu.
Ráðgjafi á Egilsstöðum
Við leitum að öflugum og metnaðarfullum aðila í útibú okkar á Egilsstöðum til að sinna þjónustu og sölu til viðskiptavina. Um er að ræða fjölbreytt starf í skemmtilegu starfsumhverfi
Helstu verkefni og ábyrgð
Ráðgjöf og þjónusta vegna trygginga
Sala og upplýsingagjöf til núverandi og nýrra viðskiptavina
Greining á þörfum viðskiptavina og þátttaka í fjölbreyttum þjónustuverkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi
Reynsla af ráðgjafar- og söluverkefnum
Mikil færni í mannlegum samskiptum og söluhæfileikar
Framúrskarandi þjónustulund og jákvætt hugarfar
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
Auglýsing birt1. október 2024
Umsóknarfrestur13. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaMjög góð
EnskaMjög góð
Staðsetning
Miðvangur 1-7, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Söluráðgjafi öryggislausna
Öryggismiðstöðin
Þjónusta í apóteki - Austurver
Apótekarinn
SÖLURÁÐGJAFAR
Arcarius ehf.
Reykjanesbær: Leitum að aðila með reynslu af byggingavörum
Húsasmiðjan
Starfsmaður í verslun - Selfossi
Lífland ehf.
Starfsmaður á kassa í Húsasmiðjunni í Hafnarfirði
Húsasmiðjan
Akureyri - Starfsfólk í Verslun - Hlutastarf
JYSK
Sölufulltrúi í verslun - Epli Laugavegi (Fullt starf)
Skakkiturn ehf
Sölustjóri óskast
Vélar og verkfæri ehf.
UN Women á Íslandi leitar að liðsstyrk!
UN Women á Íslandi
Sölu- og lagerstarf á Akureyri
BM Vallá
Sölumaður í verslun
Rafkaup