Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Laus eru til umsóknar störf ráðgjafa/ stuðningsfulltrúa á geðgjörgæslu. Á einingunni er veitt sérhæfð þjónusta í meðferð og umönnun einstaklinga með bráð geðræn einkenni.
Á deildinni starfa um 50 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Góður starfsandi ríkir á deild sem einkennist af samvinnu og góðum liðsanda. Unnið er á breytilegum dag-, kvöld- og næturvöktum og aðra hverja helgi. Starfið býður uppá tækifæri til þess að kynnast hugmyndafræði um geðgjörgæslu og fá að taka þátt í öflugu umbótastarfi á deild. Ráðið er í starfið frá og með 06.janúar 2025 eða skv. samkomulagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi, að lágmarki stúdentspróf
Viðbótarmenntun eða reynsla af vinnu með einstaklingum með geðrænan vanda er æskileg
Góð samstarfshæfni, færni í samskiptum, samkennd, skapandi hugsun og frumkvæði
Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi
Stundvísi og áreiðanleiki
Góð almenn tölvukunnátta
Íslenskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli
Helstu verkefni og ábyrgð
Virk þátttaka í hjúkrun og meðferð inniliggjandi sjúklinga
Umönnun fólks með bráð geðræn einkenni
Virk þátttaka í varnarteymi geðsviðs og stuðningur við öryggi sjúklinga og starfsfólks
Þátttaka í þverfaglegu samstarfi
Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur
Ýmis fjölþætt þátttaka í umbótastarfi
Auglýsing birt28. nóvember 2024
Umsóknarfrestur9. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (40)
Aðstoðardeildarstjóri fasteigna- og umhverfisþjónustu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Yfirlæknir Blóðbankans
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Skemmtilegt starf á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali
Rannsóknarmaður - Svefnrannsóknarstofa
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Háskólamenntaður starfsmaður á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda/ dagvinna á göngudeild svefntengdra sjúkdóma
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Teymisstjóri á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Áhugavert starf - Heilbrigðisritari/skrifstofumaður á hjartadeild
Landspítali
Verkefnastjóri vottunar og evrópuverkefna innan krabbameinsþjónustu
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Ný og spennandi staða flæðisstjóra skurðlækningaþjónustu
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á Brjóstamiðstöð - deild skimunar og greiningar brjóstameina
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á Brjóstamiðstöð - göngudeild
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðamóttöku
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr og ritarastarf - hlutastarf
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með krabbamein
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - HERA sérhæfð líknarþjónusta
Landspítali
Verkefnastjóri Vinnustundar
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á rannsóknarkjarna
Landspítali
Teymisstjóri meðferðarteyma á göngudeild barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Viltu vinna í spennandi starfsumhverfi
Landspítali
Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Sambærileg störf (12)
Við leitum að snillingum í fullt starf og í hlutastarf!
King Kong ehf.
Ráðgjafar á Stuðlum
Stuðlar, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga
Óska eftir eðalkonum í vaktavinnu
NPA miðstöðin
Sala og ráðgjöf
ÍslandsApótek
Gerðaskóli - mötuneyti
Skólamatur
Leikskólinn Stjörnubrekka - mötuneyti
Skólamatur
Strætóbílstjóri /City Bus driver
Bus4u Iceland
Tímabundið starf í desember
AÞ-Þrif ehf.
CNC teiknari í steinsmiðju
Fígaró náttúrusteinn
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Holtasel - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Flugvernd á Akureyrarflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir
Heilbrigðisstarfsmaður óskast
Mobility ehf.