
Alvotech hf
Alvotech er fjölþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fremstu röð, þar sem yfir 1000 starfsmenn af um 64 þjóðernum vinna að því að móta framtíðina á sviði líftæknilyfja og auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða lyfjum. Margir af færustu vísindamönnum landsins starfa hjá fyrirtækinu.
Við leyfum fjölbreytileika, forvitni og frumkvæði starfsfólks að njóta sín. Við bjóðum aðlaðandi starfsumhverfi í stöðugri mótun og ögrandi verkefni. Alvotech tryggir að jafnrétti kynjanna til launa og frama nái til allra starfsmanna, hérlendis jafnt sem erlendis. Við viljum laða að okkur færasta fólkið á hverju sviði, án tillits til uppruna eða kyns. Með þessum hætti getum við best þjónað hagsmunum sjúklinga og samstarfsaðilum okkar.
Vertu með okkur í að bæta lífsgæði fólks og auka aðgengi að hagkvæmum líftæknilyfjum.

QC Bioassay Scientist - Process Related Impurity Testing
Reporting to QC PRI Team Leader, this is a hands-on laboratory-based position. Employee will participate in QC testing by performing ELISAs, qPCR and ligand binding assays to test for process related impurities and potency of biosimilar products produced at Alvotech.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Perform qPCR, ELISAs and Ligand binding assays in QC testing and method trending.
- ELISA and ligand binding assay data collection, interpretation and ensuring proper documentation of experimental data.
- Performs both routine tasks within procedures and processes and non-routine tasks, such as Invalid assays, OOS/OOT/OOE along with investigation actions.
- Work in accordance with GMP practices, conducting all activities in a compliant manner.
- Qualification and optimization of critical reagents e.g. reference material.
- Identifying required document changes and updating of quality documentation
- Be able to work in accordance with GMP practices, conducting all activities in a compliant manner
Menntunar- og hæfniskröfur
- Education: B.Sc./M.Sc. in Life Science (Biology, Biomedical Sciences, Virology, Biotechnology, Biochemistry, Genetics etc)
- Experience: 1-5 years of relevant experience in performing assays such as ELISAs, qPCR and ligand binding assays. Knowledge and experience of working within a GMP environment is beneficial.
Auglýsing birt15. maí 2025
Umsóknarfrestur6. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sæmundargata 15-19 15R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (11)

Principal/ Senior Specialist Pharmaceutical Sciences Quality
Alvotech hf

Principal/ Senior Specialist Pharmaceutical Sciences Quality
Alvotech hf

Starf í þróunardeild / Analytical R&D
Alvotech hf

Compliance and Risk Management Principal Specialist
Alvotech hf

QA Technician
Alvotech hf

Specialist – Engineering & CSV Compliance
Alvotech hf

Sérfræðingur í þróunardeild mæliaðferða
Alvotech hf

Hreinsitæknir / Manufacturing Facility Cleaning Specialist
Alvotech hf

Framleiðslutæknir / Manufacturing Technologist
Alvotech hf

Sérfræðingur / Scientist - Upstream Process Development
Alvotech hf

Formulation Development Scientist - Drug Product Development
Alvotech hf