
PLAY
PLAY er íslenskt lágfargjaldaflugfélag sem býður flug til vinsælla áfangastaða á sem hagkvæmastan hátt fyrir farþega og náttúru. Með nýlegum Airbus 320neo og 321neo flugvélum er dregið sem mest úr losun gróðurhúsalofttegunda og þannig leitast við að koma fólki á áfangastað með sem minnstu kolefnisfótspori.
Hjá PLAY er öryggið alltaf í fyrsta sæti og áhersla lögð á stundvísi, einfaldleika, gleði og hagstæð verð.
Hjá PLAY er verið að byggja upp fjölbreyttan starfshóp og einstakan starfsanda. Áhersla er lögð á að skapa starfsmönnum öruggt og jákvætt starfsumhverfi sem er laust við mismunun og hvers konar áreitni. Við viljum bæta í þennan hóp drífandi og kraftmiklu fólki sem vill taka þátt í að breyta íslenskri flugsögu.
Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum netfangið jobs@flyplay.com.
Eingöngu er tekið á móti umsóknum á https://flyplay.com/storf.

Planning Staff
PLAY Airlines, a rapidly expanding Icelandic low-cost airline, is actively seeking a Maintenance Planner for our Technical Operations team. We're on the hunt for a team player passionate about the Airbus family who thrives in fast-paced, demanding environments.
Helstu verkefni og ábyrgð
Review, verify, and file technical records
Transcribe technical records into the MIS
Generate monthly utilization reports
Monitor utilization and flight schedule against the maintenance forecast
Action deferred maintenance items
Creation, planning, and closing of scheduled and unscheduled work orders
Generate part requests to Materials & Logistics for scheduled and unscheduled work orders
Liaise with contracted line and base maintenance providers
Menntunar- og hæfniskröfur
Minimum 3 years of relevant work experience in aviation, with at least 1 year in a Planning or Line maintenance position or similar within the aeronautical industry
Aircraft Maintenance Technician Qualification or Aeronautical Engineering Degree or other studies relevant to the maintenance of aircraft
Technical and maintenance practical knowledge of Airbus A320 aircraft
Proficiency in English, both spoken and written
Fríðindi í starfi
Opportunities for personal and professional growth within our growing company
Regular company outings or in-office team events
A friendly, diverse, and international work environment in the fast-moving and fascinating aviation industry
Travel benefits with PLAY
Auglýsing stofnuð25. maí 2023
Umsóknarfrestur11. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur á Gæðasviði
Ósar hf. Reykjavík 25. júní Fullt starf

Innovation Project Manager
Marel Garðabær 18. júní Fullt starf

Ertu sérfræðingur í hönnun rafkerfa í iðnaðarumhverfi?
EFLA hf 18. júní Fullt starf

Varahlutasérfræðingur
Skaginn 3X ehf. Akranes (+2) 20. júní Fullt starf

Sales Director- Come Shape the Future
DTE Reykjavík 18. júní Fullt starf

Sérfræðingur í rafkerfum
VSB verkfræðistofa Hafnarfjörður 12. júní Fullt starf

Brunahönnuður
Verkís Reykjavík 15. júní Fullt starf

Aðstoðarmaður á tæknideild á Suðursvæði
Vegagerðin Selfoss 13. júní Fullt starf

Öflugur sölumaður á rafbúnaði
Fálkinn Ísmar Kópavogur 16. júní Fullt starf

Sérfræðingur í Áhættustýringu
Íslandsbanki Kópavogur 19. júní Fullt starf

Hönnuður vatns- og hitaveitna
Verkís Reykjavík 15. júní Fullt starf

Hönnuður vega, gatna og stíga
Verkís Reykjavík 15. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.